Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 32
Mynd 1. Sýnatökustaðurinn er merktur X neðst á mynd- inni hægra megin. Er hann undir Lönguhlíðarhorni, austanvert í Lönguhlíð, í ná- lega 200 m hæð yfir sjó og um það bi! 17 km í suður frá miðju Reykjavíkur. Locality where air samples were col- lected is indicatd with X at the bottom right. The place is situated at the base of a mountain ridge almost 200 m above sea level and approx- imately 17 km to the south of the center of Reykjavík. miðjum þéttbýliskjarna Reykjavíkur og við þær veðurfarsaðstæður, er ætla má, að stuðli að mestri myndun ósóns (sumarhiti og hægur vindur í átt frá Reykjavík og að sýnatökustað). Með þessu móti var talið, að fá mætti hald- góðar upplýsingar um eðlilegt magn ósóns í lofti hér á landi. Eiturefnanefnd hefur allt frá árinu 1973 látið vinna að úttekt á loftmeng- un hér á landi. Hafa niðurstöður þess- ara rannsókna verið birtar í alls fjór- um ritgerðum (Hörður Þormar og Þorkell Jóhannesson 1977 a og b, 1979, 1981). Ritgerð þessi fjallar ekki um ósón í háloftum eða hugsanlega eyðingu þess af völdum klórflúorkolefnissambanda, heldur einungis um ósón í andrúms- lofti eins og ritgerðin raunar ber með sér. AÐFERÐIR Sýnataka. Alls var safnað 33 sýnum af 03 og 26 af NOx nær samtímis á fimm dög- um í júlí og ágúst á árunum 1982-1987. Sýnatökustaður var valinn í u.þ.b. 200 m hæð yfir sjó undir Lönguhlíðar- horni, austanvert í Lönguhlíð (1. mynd). Til sýnatöku var notaður sams konar búnaður og áður hefur verið lýst (þar á meðal með tilliti til hvarf- lausna) (Hörður Þormar og Þorkell Jóhannesson 1977a). Þremur til átta sýnum var safnað sem næst í röð ýmist af 03 eða NOx. Stóð sýnataka oftast í ca. 50-115 mín. Meðalrúmmál ósón- 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.