Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 17
Calidris canutus (D => LL 1.000 - GRAFARVOGUR 3.000 - KÓPAVOGUR 2.000 - 1.000 - L A 0 - h 1 V i miiiiiiiiHiiiiiwiiiiiiiiii i iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiii ii ni n ii i i i iii i i r i . . i ; i ; i t i _ i _ i . , i _ i ; i _ i i 7 1 11 AMJ j asondJj fmam) 1980 1981 9. mynd. Fjöldi rauðbrystings í Grafarvogi (ofar) og Kópavogi (neðar) frá mars 1980 til maí 1981. Knot (Calidris canutus) numbers in Grafarvogur (above) and Kópavogur (below), March 1980 - May 1981. 1981, en þá var stelk byrjað að fjölga aftur, eftir lágmark um miðjan maí. Svipuð aukning varð í Eyjafirði seint í maí 1985 (Guðmundur A. Guðmunds- son og Arnþór Garðarsson 1986). Aukningin í maílok stafar e.t.v. af því uö fuglar sem varp hefur misfarist hjá leita aftur í fjörur. Hugsanlegt er þó að hér sé um síðbúna farfugla að ræða. Um miðjan júní 1980 var fjöldi stelka í lágmarki en þeim fjölgaði í byrjun júlí og náðu hámarki 17. júlí í Grafarvogi (122) og 27. júlí í Kópa- vogi (81). Fyrsti fleygi unginn sást í Kópavogi 19. júlí 1980. Eftir hámark í júlí fækkaði stelkum, og sáust þeir síð- ustu 7. nóvember í Grafarvogi (6) og 15. nóvember í Kópavogi (5). Síðsum- ars sáust mun færri stelkar en um vor- ið. Tíminn frá því að fyrstu farfuglarn- ir komu þangað til umferð komst aft- ur í lágmark var um 4-5 vikur um vorið en miklu lengri, a.m.k. 12-16 vikur, um haustið. Athuganir í Önundarfirði vorið og sumarið 1979 sýndu að aðalfæða stelka í fjörum var marflær (5 tegundir ákvarðaðar) og kuðungar, langmest klettadoppa (Littorina saxatilis) (Arn- þór Garðarsson o.fl. 1980). Rauðbrystingur (Calidris canutus). Mikill munur var á fjölda rauðbryst- ings á talningasvæðunum. í Grafar- vogi sáust mest 240 rauðbrystingar í einu, en í Kópavogi skipti fjöldinn þúsundum í vorhámarki. Engir rauðbrystingar sáust veturinn 1980-81, en einn sást í Grafarvogi 5. apríl 1980 og hefur sá e.t.v. haft vetur- setu hérlendis. Fyrstu farfuglarnir sá- ust í Kópavogi 14. apríl 1980 (23) og 16. apríl 1981 (12), og í Grafarvogi 18. apríl 1980 (23) og 7. maí 1981 (21). 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.