Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1990, Page 8

Náttúrufræðingurinn - 1990, Page 8
4. mynd. Kort af botni Hofsjökuls. Subglacial bedrock surface of Hofsjökull Ice Cap. Bedrock surface elevation jökulbotnt m a.i.l. > 1600 1300 - 1600 1000- 1300 700 - 1000 < 700 HOFSJÖKULL CONTOUK INTERVAL Mlm 0 10 km SUBGLACIAL BEDROCK SURFACE JÖKULBOTN 250 m. Norðurhluti Blágnípujökuls fellur frá meginvatnaskilum í 1750 m hæð, þar sem þykkt er 250 m. Dæld er í botni undir tungu þessa jökuls og er ís í henni allt að 250 m þykkur. Blöndujökull (nr. 11) skríður frá meginvatnaskilum og flytur ís úr öskj- unni. Þar er hann allt að 700 m þykk- ur, en vestan við skarðið í öskjubörm- unum lengst af nálægt 200 m þykkur. Kvíslajökull (nr. 12) safnar ís frá mestum hluta öskjunnar og rúmlega 200 m þykkur ísstraumur nær langt niður á tunguna. Skilin milli hans og 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.