Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1990, Page 10

Náttúrufræðingurinn - 1990, Page 10
6. mynd. Þversnið af yfirborði og botni Hofsjökuls. Efra sniðið liggur eftir breiddarbaug 64° 49’ N og neðra sniðið eftir lengdarbaug 18° 56’ V. Sections through Hofsjökull. The upper section runs along 64° 49' N latitude and the lower one along 18° 56’ W longitude. sýndar á 9. mynd og töflu 2. Vatna- svæði Þjórsár er stærst að flatarmáli og rúmmáli. Ástæðan fyrir því að meða- lþykkt er mest á vatnasvæði Vestari- Jökulsár er sú að vatnaskilin að Þjórsá liggja sunnan við íshrygginn sem liggur milli hábungunnar og Miklafells. Vatnasvæði Blöndu er dregið upp jökulinn frá sunnanverðum Blöndu- jökli við Fjórðungsöldu og austur og norður eftir öskjubarminum en síðan norður að jökulsporði við miðjan Sátujökul. Samkvæmt líkanreikning- um virðist vatn ekki safnast fyrir í öskjubotninum heldur renna vestur úr öskjunni. Blanda fær vatn af um fjórð- 120

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.