Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1990, Page 11

Náttúrufræðingurinn - 1990, Page 11
fiþykkl 8 HOFSJÖKULL CONTOUK INTiRVAl 50 m ICE THICKNESS JÖKULPYKKT 7. mynd. Kort af þykkt Hofsjökuls. Ice thickness, Hofsjökull. ungi af flatarmáli Hofsjökuls, um 226 km2, og m.a. mestallan ís sem streym- ir út úr skarði öskjunnar niður á leys- ingarsvæðið. Þetta svæði skiptist í um 130 km2 ákomusvæði ofan við hjarn- mörk í 1250 m y.s. og 95 km2 leysing- arsvæði. Með hliðsjón af úrkomukorti Öddu Báru Sigfúsdóttur (sjá t.d. Markús Á. Einarsson, 1976) og reynslu af leysingu á hájöklunum má ætla að snjósöfnun á ákomusvæðinu sé að meðaltali nærri 2500 mm á ári og að um 300 milljónir teningsmetra af ís streymi hvert ár að jafnaði niður 121

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.