Náttúrufræðingurinn - 1990, Page 12
Tafla 1. ísasvæði Hofsjökuls. lce flow basins of Hofsjökull.
Jökulá Jökull Flatarmál km2 Rúmmál km3 Meðalþykkt m
1. Háöldujökull 55,1
2. Þjórsárjökull 193,7
3. vestan við Arnarfell hið litla 2,7
4. Rótarjökull 7,6
5. Múlajökull og Nauthagajökull 94,0
6. Miklukvíslarjökull 12,2
7. Blautukvíslarjökull 74,3
Þjórsá 440 102 232
8. Þverfellsjökull 9,2
9. Brattöldujökull 6,5
10. Blágnípujökull 37,1
Jökulkvísl (Jökulfall) 52,8 8,7 165
11. Blöndujökull 61,3
12. Kvíslajökul 66,4
13. Álftabrekkujökull 25,4
14. Vestari-Sátujökull 67,9
Blanda 221 50,5 229
15. Eystri-Sátujökull 68,1
16. Tvífellsjökull 22,5
Vestari-Jökulsá 90,6 22,4 247
17. Austari-Jökulsárjökull:
vesturhluti 26,2
austurhluti 5,2
18. Illviðrahnúkajökull 59,0
19. LöngukvísIarjökuII 20,6
20. Miklafellsjökull 5,2
21. Klakksjökull 2,8
Austari-Jökulsá 119 24,1 203
AIIs 923 208 225
Ath. Nákvæmni í mati á flatarmáli er talin um 1%, 3% í meðalþykkt og 4% > í rúmmáli.
á leysingarsvæðið, bráðni þar og falli Hér er um gróft mat að ræða því að
til Blöndu. Auk þess renna til árinnar sveiflur eru í leysingu frá ári til árs eft-
um tOO milljónir teningsmetra (þ.e. ir veðurfari. ísforðinn að baki Blöndu
100T06 m3) af ársúrkomunni, sem fell- er um 50 km3 , fjórðungur af öllum
ur á jökulinn (hún er um 1200-1500 Hofsjökli, og jafngildir það um 150 ára
mm á leysingarsvæði jökulsins). Jafn- snjósöfnun á ákomusvæði jökulsins.
gildir það að jafnaði yfir allt árið um Þjórsá fær bræðsluvatn af nær helm-
13 m3/s, sem er um þriðjungur af ingi jökulsins. Vatnasvæði hennar af-
Blöndu við Guðlaugsstaði þar sem markast að vestan af vestanverðum
virkjað verður (Sigurjón Rist, 1990). Blautukvíslarjökli. Þaðan liggja vatna-
122