Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Síða 30

Náttúrufræðingurinn - 1990, Síða 30
4. mynd. Þriggja ára gamall kvenfálki (112544). Þessi fugl er mjög ljós miðað við aðra fálka- kvenfugla. A three year old female Gyrfalcon. This female is light compared with other Ice- landic Gyrfalcon females. Ljósm. photo ÓKN 1987. veittu góð ráð um gerð fálkagildru og veiðiaðferðir. Einar Þorleifsson, Ólafur Einarsson, Jim Weaver, Jóhann Óli Hilm- arsson, Ib Petersen og Gunnlaugur Þráins- son aðstoðuðu mig við fálkaveiðar. Alls staðar þar sem við félagar komum í mannabyggð á Norðausturlandi fengum við góðar móttökur og hjálp ef eftir var leitað. Arnþór Garðarsson og Jóhann Óli Hilmarsson lásu ritgerðina yfir í handriti og færðu margt til betri vegar. Öllum þess- um aðilum kann ég bestu þakkir fyrir. HEIMILDIR Cade, T.J. 1960. Ecology of the Peregrine and Gyrfalcon populations in Alaska. University of California Publications in Zoology 63. 151-290. Cade, T.J. 1982. The falcons of the world. Cornell University Press, Ithaca, New York. 192 bls. Dementiew, G.P. 1960. Der Gerfalke. Die neue Brehm Bucherei. A. Ziemsen Verlag, Wittenberg Lutherstadt. 88 bls. Hagen, Y. 1952. The Gyrfalcon (Falco rusticolus) in Dovre, Norway. Norske Videnskaps-Akademi. Matematisk- Naturvidenskapelig Klasse 4. 1-37. Jón Eyþórsson & Hlynur Sigtryggsson 1971. The climate and weather of Ice- land. Zoology of Iceland, vol. 1, part 3. 62 bls. Newton, I. 1979. Population ecology of raptors. Poyser, Berkhamsted. 399 bls. Newton, I. 1985. The Sparrowhawk. Poys- er, Berkhamsted. 396 bls. Ólafur K. Nielsen 1986. Population eco- logy of the Gyrfalcon in Iceland, with comparative notes on the Merlin and the Raven. Óútgefin Ph.D. ritgerð, Cornell University, Ithaca, New York. 215 bls. 140

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.