Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 13

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 13
3. mynd. Drengur af ætt- bálki Fore-manna á Papúa Nýju-Gíneu haldinn kúrú á lokastigi. Ljósm. D.C. Gajdusek. Zigas og D.C. Gajdusek*, en þá var hann orðinn að miklum faraldri og árleg dánartíðni af völdum hans 2-3% (Wilfert 1988). Hann var banamein 80-90% allra kvenna af ættbálkinum, lagðist einnig á börn af báðum kynjum, en fullorðnir karlar sluppu (3. mynd). Þeir létust þó margir óbeint af völdum sjúkdómsins, því að um 20% dauðsfalla rneðal þeirra stöfuðu af aftökum vegna grunar um galdra og kukl í sambandi við kúrú (Fenn- er og White 1976). Hlutfall kynjanna var orðið mjög skekkt. Eingöngu þriðjungur ættbálksins var kvenkyns og í sumum þorpum aðeins fjórðungur íbúa (Gajdusek 1990). Vegna þess að kúrú fannst eingöngu meðal Fore-manna létu menn sér fyrst detta í hug kyntengdar erfðir sem skýringu. Orsök kúrú reyndist þó vera önnur. Árið 1959 veitti ungur bandarískur * D. Charleton Gajdusek fékk nóbelsverðlaun 1976 fyrir rannsóknir sínar á hæggengunt smitsjúkdómum. dýrameinafræðingur, W.J. Hadlow, því athygli að lýsingum á einkennum og vefjabreytingum samfara kúrú svipaði talsvert til lýsinga á riðuveiki í sauðfé (Pattison 1988). Þá höl'ðu menn sýnt með óyggjandi hætti fram á að riða var smitandi og leitt að því líkur að hún smitaðist þegar ær éta hildir hver annarrar við burð. Hadlow datt í hug að kúrú gæti einnig verið smitsjúkdómur. í framhaldi al þessu tókst Gajdusek og samverkamönnum, árið 1965, að flytja kúrú í simpansa með því að taka heila- vökva úr nýlátnum kúrúsjúklingi og sprauta í heila þeirra. Eftir 18-30 mánuði fengu simpansarnir svo sjúkdóm sem líktist tnjög kúiú. Ef heilavökvi var tekinn úr sýktum apa og borinn í heilbrigðan leið skemmri tími, 12 mánuðir, þangað til sjúkdóms varð vart. Kúrú var því bætt í hóp hæggengra smitsjúkdóma, sem dr. Bjöm Sigurðsson hafði skilgreint (Fenner og White 1976). Auk þessa kom í ljós að kúrúfaraldur- inn hafði breyst talsvert frá því honum var lýst 1957. Tilfellum hafði fækkað 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.