Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 15

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 15
fram minnis- og greindartap og ótímabær elliglöp sem fara síversnandi. Oftast er hægt að greina breytingar á heilalínuriti. Vöðvaslappleiki og þreyta verða áberandi þegar sjúkdómurinn ágerist og oft haga sjúklingar sér mjög undarlega. Loks missa þeir allan mátt og leggjast jafnvel í dá (Gajdusek 1990, Masters 1984, Wilfert 1988). Flestir látast innan árs frá því að fyrstu einkenna verður vart, sumir á nokkrum mánuðum (Gajdusek 1990). Sjúklegar breytingar Engin líffæri önnur en miðtaugakerfi sýna einkenni. Heilar CJD-sjúklinga eru nteð ýmsu móti. Þeir geta virst eðlilegir eða verið litlir og rýrnaðir. Smásjár- athugun leiðir alltaf í ljós dauða taugunga og safabólumyndun í taugafrumum svo að vefurinn verður svampkenndur (status spongiosus), en þó ekki jafn ábcrandi ntikið og í kúrú. Fjölgun stjarnfruma Castrocytosis) og prótínútfellingar (amy- loid plaques) eru áberandi, en engrar bólguntyndunar verður vart. Við sntá- sjárskoðun á sviflausn af CJD-heilasýnunt sjást yfirleitt SAF-þræðir (Merz o.fl. 1983). Þeir eru nú notaðir til staðfestingar á sjúkdómsgreiningu við krufningu (Gibbso.fl. 1985). Faraldursfrœði Ólíkt kúrú finnst CJD um allan heim. Þetta er ekki algengur sjúkdóntur, því dánartíðni af völdunt Itans er víðast ekki nema einn af milljón, en reyndar hefur aukið umtal leilt til þess að sjúklingar eru ol'tar greindir með CJD í seinni tíð (Gajdusek 1990). Flest tilfelli CJD eru stök, án sýnilegra tengsla við önnur, en þó eru urn 10% tilfella ættgeng. GSS ('Gerstmann-Straussler-Schenker syn- drome), sem er afbrigði af CJD, er í öllunt tilfellum ættgengur sjúkdómur. Erfðir GSS og ættgengs CJD sýna að unt stakt, ókynbundið og ríkjandi gen er að ræða. Þetta eru því í raun smitandi erfða- sjúkdómar. Útbreiðsla CJD virðist nokkuð jöfn um allan hnöttinn en þó koma stundum frant fleiri tilfelli samtímis á sama stað en tilviljun ein gæti valdið. Þetta hefur gerst í Tékkóslóvakíu, Ungverjalandi, Englandi, Chile og Bandaríkjunum. í ísracl er tíðni CJD meðal líbískættaðra gyðinga þrítug- falt hærri en hjá evrópskættuðum. A íslandi hafa tveir menn látist af CJD svo vitað sé (Zophonías O. Jónsson 1987). Náttúrulegar smitleiðir CJD eru ekki þekktar en sjúkdómurinn er greinilega lítið smitandi. Þeir sem umgangast CJD- sjúklinga virðast ekki vera í meiri hættu en aðrir. Þó eru þekkt tvö dæmi þess að bæði hjón hafi látist af sjúkdómnum (Wilfert 1988). Þar sem riðuveiki er víða landlæg og riðusmitefnið þolir allar hefðbundnar mat- reiðsluaðferðir hafa menn látið sér detta í hug að CJD gæti stafað af áti á riðusýktu kjöti. Þessar getgátur eru þó að öllum líkindum rangar, þar sem útbreiðsla riðu er talsvert önnur en útbreiðsla CJD og ekki er hægt að benda á neitt tilfelli þar sem líklegt þykir að riða hafi borist úr fé í menn (Halldór Þormar 1990). Þess má geta að hvorugur þeirra íslendinga sent látist hafa úr CJD bjó á svæði þar sem riða geisaði, né hafði svo vitað sé lagt sér til munns kjöt af riðusýktu fé (Zophonías O. Jónsson 1987). Að auki rná nefna að ítrekaðar tilraunir til að smita simpansa, nánasta ættingja okkar meðal dýra, með þessunr hætti hafa ekki borið árangur. Rétt eins og kúrú hefur CJD getað borist milli fólks unt smitleiðir sent ekki geta kallast náttúrulegar. Mannát er ekki mikið stundað nú á dögum, en það sent Gajdusek kallar „nýmannát“ (neocannibalism) (Gajdusek 1990) verður sífellt útbreiddara. Hátt á þriðja tug ára cru liðin síðan menn tóku að vinna hormónalyf úr líkum manna og líffæraflutningar verða sífellt algeng- ari. Allntörg dæmi eru um að CJD haft 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.