Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 17

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 17
allan hátt meðfærilegri en sauðkindur og því gengu allar rannsóknir hraðar. Brátt fóru óvenjulegir eiginleikar smitefnisins að koma enn betur í ljós. Það reyndist komast í gegnum mjög þéttriðnar himnur og þola að liggja marga mánuði í 10% formalínlausn. Árið 1966 birtu T. Alper, D.A. Haig og M.C. Clarke svo niðurstöður rannsókna sinna á áhrifum geislunar á riðusmit- efnið. Það reyndist þola jónandi kjarna- geisla mjög vel og ntjög stóra skammta af útfjólubláu ljósi á því sviði sem skenrmir kjarnsýrur (254 nm). Þau bentu því á þann möguleika að smit- efnið innihéldi ekki kjarnsýru (Pattison 1988). í kjölfar þessa tóku að koma fram hinar frumlegustu kenningar um eðli sjúk- dómsvaldsins. Það var fátt sem menn létu sér ekki detta í hug. Sem dæmi má nefna: óeðlileg fjölsykra í himnum sem gæti eftirmyndað sig, fjölliður af heföbundnum veirum, nakin kjamsýra svipuð veirungum í plöntum, himnubundið DNA, óeðlilegir himnubútar eða prótín sem gætu eftir- myndað sjálf sig (Prusiner 1982). Eina tilgátu er þó vert að minnast sérstaklega á. Þeir l.H. Pattison og K. Jones stungu upp á því árið 1967 að smitefnið væri „lítið basískt prótín“ og árið eftir bættu þeir því við að líklega væri smitefnið til staðar í heilbrigðum dýrum en sýkingin fæli í sér einhvers konar afhjúpun á því (Pattison 1988). Þessar hugmyndir urðu að fyrirsögnunt í dagblöðum (auðvitað í dálítið afbakaðri rnynd), en flestir sem til þekktu tóku þeim heldur l'álega, enda voru gögnin sem studdu ályktanimar heldur fátækleg. Það er samt óneitanlega skemmtilegt hve nálægt þessar vanga- veltur þeirra félaga eru því sem nú er álitið líklegast. SÍÐARI TÍMA RANNSÓKNIR Allan sjöunda og áttunda áratuginn vann fjöldi rnanna við að reyna að einangra veirur úr riðudýrunt en árang- urinn lét á sér standa. Mikilvægar framfarir urðu þó á rannsóknunum árið 1977, þegar Kimberlin og Walker tókst að sýkja hamstra nteð riðu. I þeim er meðgöngutími sjúkdómsins mun styttri en í músum, fyrstu einkenni koma frant eftir 40-50 daga og auk þess verður magn smitefnisins allt að hundraðfalt nteira í heilum hamstranna (Halldór Þormar 1990). Á síðari hluta áttunda áratugarins og í upphafi þess níunda tóku rannsóknimar mörg stór stökk frarn á við, þegar farið var að beita nýjum aðferðum lífefna- fræðinnar. Fyrst fundust aðferðir til að hreinsa smitefnið talsvert. Svo vom gerðar tilraunir með að gera það óvirkt með ýmsurn efnunt sem skemma kjarnsýrur, t.d. kjarnsýrusundrandi ensímum, Zn(N03)2 og hydroxylamíni. Riðusmit- efnið reyndist þola öll þessi efni ágætlega. Aðrar tilraunir sýndu á hinn bóginn að prótínkljúfandi ensím svo sent trypsín, prótínasi A og prótínasi K gátu eytt smitgetu úr megnurn smitlausnum (Prusiner 1982). Á árunum 1982-1984 þróuðu Prusiner og samstarfsmenn enn betri aðferðir til að hreinsa smitefnið. Þannig gátu þeir aukið riðutíter í sviflausn allt að 7.000-falt (Robertson o.fl. 1985). Aðalefnið íþessum hreinsuðu lausnum reyndist vera lítið, 27- 30 KDa prótín. Þeir gáfu því nafnið PrP 27-30 sem stendur fyrir „prion protein 27-30 KDa“. Þeir sem andvígastir eru príonakenningunni hafa fundið leið til þess að nota þetta sama nafn nteð því skilgreina það einfaldlega dálítið öðruvísi og segja að PrP 27-30 standi fyrir „protease resistant protein 27-30 KDa“ (Chesbro 1990). Prusiner og samstarfsmönnum tókst að raðgreina 15 amínósýrur á N-enda PrP 27- 30 árið 1983 (Robertson o.fl. 1985). Árið 1984 tókst að ntynda mótefni gegn PrP 27-30 í kanínum og 1985 kom í ljós að 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.