Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 28

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 28
1. mynd. Nágrenni Kvíárjökuls. Kortskissa er sýnir landslag og helstu staðanöl'n. Á milii hæðarlína eru 20 m. Kvíárjökull and vicinity - topography and place names. Height-contours at 20 m interval. Teikn. Páll Imsland. eða vísindalegum forsendum, aðeins mun ég reyna að gera grein fyrir tilgátu minni um það hvernig þetta gæti haft gerst, í stórum dráttum. HUGMYNDIR HENDERSONS „Við komum nú í það umhverfi, sem svo er raunalegt og úfið á að líta, að annað ömurlegra er ekki hægt að hugsa sér. Eru þetta rústir af fjallaklasa, sem skekinn hefur verið allt til grunna árið 1362, þegar jökullinn brast með hræði- legri sprengingu og gereyddi ströndina þama um slóðir. Allt í kring lágu ódæmin öll af móbergi og hörðnuðum leir. Er þetta fullt af svörtum smásteinum, sem kyngiorka jarðeldsins hefur varpað upp og þeytt hingað, svo að þeir liggja á hinum mesta tætingi meðfram jöklinum. Upp í miðbik fjallsins liggur skuggalegt gil og endar í ólögulegum klettum, en umhverfis þá í allar áttir voru kynnstur af fornum ís, er teigði sig alla leið til jökulsins á bak við. Voru í honum allskonar fornar gosleifar." Þannig lýsir Ebenezer Henderson umhverfi Kvíárjökuls í ferðabók sinni, en hann fór hér um árið 1814. Þó Henderson tæki grannt eftir því sent fyrir augun bar er ckki að undra að fyrir kæmi að hann drægi rangar ályktanir af því sent hann sá, og víst er að sú ályktun hans að unthverfi Kvíárjökuls hafi orðið til árið 1362 er röng. Við fyrstu sýn mun líka þessi lýsing á umhverfinu koma flestum staðkunnugum spánskt fyrir sjónir (sjá 3. mynd). Þrátt fyrir það mun rétt að þarna hefur einhvern tíma gengið mikið 22
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.