Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 29

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 29
JÖKULÖLDUR 1 1 JÖKULÖLDUR | JÖKULHLAUPASET NÚTÍMAHRAUN UNGAR GOSMENJAR 2. mynd. Kortskissa af nágrenni Kvíárjökuls, er sýnir helstu jarðfræðilegu fyrirbærin sem fjallað er um í greininni. A milli 'næðarlína eru 20 m. Sketch map showing the main geological features discussed in the text. Teikn. Páll Imsland eftir gögnum Sigurðar Bjömssonar. á, en þó líklegast allmörgum árþúsundum fyrr en Henderson hélt. Það virðist jafnvel vera svo að Hender- son hafi talið að sprengigos hafi greitt Kvíárjökli leið frá upptakasvæði hans og má vera að hann hafi þar verið nær réttri ályktun en í fljótu bragði virðist. HUGSANLEG MYNDUNARSAGA LANDSLAGSINS VIÐ KVÍÁRJÖKUL Saga eldkeilunmir Umhverfi Kvíárjökuls er, eins og Henderson kom auga á, mjög sérstakt. Kvíárjökull fær fóður sitt ofan af Öræfa- jökli og úr suðausturhlíð hans. Sunnan jökulsins er Staðarfjall, 520-1036 m hátt. Er það víðast nærri þverbratt frá brún niður að Kvíárjökli. Það er hlaðið upp úr móbergi, basalti og líparíti. Þar má einnig sjá allþykk lög sem virðast vera úr ljósum vikri. Þau hafa komið upp í stórgosi fyrir óralöngu og virðast vera sams konar og vikurlög sem sjá má á stöku stað í Kvískerjafjöllum. Berglög úr öðru efni hafa lagst yftr þessar vikurdyngjur. Uppi á brúninni má sjá leifar af hraunlagi sem jökull hefur ekki gengið yfir og virðist hafa átt upptök sín þar sem bæli Kvíárjökuls er nú. Norðan við Kvíárjökul eru Vatnafjöll, sem að vísu er eitt fjall, með hömrum og nokkrum bröttum gróðurtorfum og ná 620-955 m hæð. Fjallið myndar hvassa egg og að Kvíárjöklinum veit snarbrött hlíð, að mestu hulin skriðum. Á nokkrum stöðum á þessari egg má sjá menjar eftir eldvirkni frá fleiri en einu tímaskeiði. Yngstar eru þessar menjar fremst á 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.