Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 30

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 30
3. mynd. Vatnafjöll, Kvíárjökull og Staðarfjall í dag. Myndin er tekin úr lofti í ágúst 1991. Á myndinni sést að aurinn á Kvíárjökli kemur frá Markkletti, en hann er neðst í Öræfajökli nærri miðja vegu upp af Kvíárjökli. Kvíárjökull and adjacent mountains today. Ljósm. photo Páll Imsland. egginni, í um það bil 620 m hæð. Þar em miklar dyngjur af gjósku (4. mynd) á því litla plássi sem þar er til staðar. I hlíðinni norðan við er stór hraunskjöldur (5. mynd) sem nær nærri því frá brún og niður á flatlendi og myndar þar næstum 1 km2 hraun sem jökull hefur ekki gengið yftr og áður var minnst á. Nokkru norðvestar á egginni hefur einhvern tíma runnið hraun sem fallið hefur niður hlíðina, en jökull hefur slípað það vel og vandlega, þó enn megi sjá hrauntraðir þegar kemur niður fyrir aðalbrekkuna. Aðrar hrauntraðir eru austar og neðar, en þar virðist jökull ekki hafa slípað hraunið. A þessu jökulsorfna hrauni stefna jökulrispurnar (sjá 2. mynd) suðaustur, en á klöpp sem stendur upp úr óslípaða hrauninu nærri neðst virðist skriðstefna jökulsins hafa verið nærri beint í suður. Gæti það bent til að dalverpi hafi verið þar sem hraunið er nú og gæti hraunið því verið talsvert þykkt. Upptök þessa hrauns eru ófínnanleg í landinu eins og það er nú. Það hlýtur því að vera komið frá eldstöð sem nú er horfm en hefur verið á milli Vatnafjalla og Staðarfjalls, einhvers staðar hátt yfír því svæði þar sem Kvíárjökull liggur nú í farvegi sínum. Hraunið hefur runnið eftir að ísinn leysti af þessu svæði, sennilega fljótlega eftir það, og líklega á meðan sjávarstaða var há. Líklega hefur verið eldkeila þar sem Kvíárjökull er nú og hraunin runnið frá henni. Toppur keilunnar hel'ur að lík- indurn verið nokkru hærri en fjöllin beggja vegna jökulsins, en þau eru hluti af undirhlíðum hcnnar og sést þar í bergveggjunum í innviðu keilunnar (sjá 6. mynd). A þessum undirhlíðum liggja 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.