Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 32

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 32
5. mynd. Hraunið á Vatnafjöllum. Það hefur runnið ofan af öxlinni í bakgrunni og ef til vill lengra ofan að, frá gígum í toppi eða efri hlíðum eldkeilu sem þar var. The lava flow on Vatnafjöll. Ljósm. photo Sigurður Björnsson. hafi ruðst út með skyndilegum spreng- ingum. Slíkt hrun gerðist í Sankti Helenufjalli í Bandaríkjunum árið 1980 eftir að seig kvika hafði verið að troðast þar inn um tíma. Jarðskjálftar leystu skriðuföll úr læðingi og við það létti á kvikunni nægilega mikið til þess að sprengingar hófust. Þannig byrjaði eitt af stórgosum þessarar aldar (sbr. Voight 1981, Rosenbaum og Waitt 1981). Hvemig sem smáatriðum hefur verið háttað og hver sem megineinkenni gossins voru hlýtur að hafa verið komin mikil lægð á milli Staðarfjalls og Vatnafjalla þegar gosinu linnti. Eins og framar er að vikið virðist sem keila þessi hafi verið til staðar og heil í lok ísaldarinnar. Til þess benda hraun sem runnið hafa frá henni og eru ekki jökulsorfin eða einungis sorfin á köflum. Engar yngri gosmenjar er að finna frá þessari eldstöð og verður því að draga þá ályktun að hún hafi horfið af sjónar- sviðinu um leið og umrædd gos urðu eða skömmu síðar. A 8. mynd er dregin upp kortskissa af keilunni eins og hún gæti hafa litið út samkvæmt því landslagi sem til staðar er nú á svæðinu og hún var á sínum tíma hluti af. Á 9. mynd er sýnl NV-SA útlínusnið keilunnar. Þetla gæti hafa verið allt að 1400 m hátt fjall. Mjög mikill efnismassi hefur þama horfið á tiltölulega stuttum tíma að því er virðist. Varla getur því verið um að ræða kyrrlátt hvarf keilunnar, eins og t.d. við jökulrof. Hún hlýtur að hafa horfið í sprengingum. Ekki sjást neinar umtalsverðar menjar slíkra atburða á svæðinu í formi sprengi- brotabergs og gjósku. Fyrir því gæti verið sú ástæða að þetta gerðist á sjávarströndu og efnið barst á haf út. Frá ísaldarlokum eru lil mikil gjóskulög í nágrannalöndunum (Mangerud o.fl. 26
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.