Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 34

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 34
7. mynd. llamraveggirnir upp af Kvíárjökli vestan í Vatnafjöllum. Myndin er tekin á svipuðum stað og 6. mynd en liorft er í andstæða átt, til suðausturs meðfram gjall- og klepra- veggjunum efst í jarð- lagastaflanum í fjallsbrún- inni. Þessir hamrar tilheyra jarðlögunum sem urðu lil í gosinu í ísaldarlokin er hér hefur verið gert að um- ræðuefni. Eystri-Kvíá sést renna til sjávar í bak- grunni. The cliffs in Valna- fjöll above Kvíárjökull. Here are seen tlie cliffs of scoria and lava formed during the late-glacial or early post-glacial eruption discussed in the article and overlying the cone in- teriors. Ljósm. pltoto Sigurður Bjömsson. sem hlaupið bar þarna fram hel'ur dreifst til beggja hliða og má enn sjá leifar af þessu hlaupaseti suðaustan undir Staðar- fjalli. Að norðanverðu hefur hlaupið mætt framburðinum sem kom fram Vattarár- gljúfrið, en óvíst er hvort framburðurinn úr þessum hluta hlaupsins hefur náð upp úr sjó. Eftir þetta hefur meginvatnið frá suðausturhlíð Öræfajökuls safnast í þessa nýju gjá og myndað farveg eftir dyngjunni, sem hlaupið skildi eftir, þegar af henni fjaraði við að landið reis. Áin hefur myndað allbreiðan og djúpan farveg. Fram eftir honum hefur skriðið skriðjökull (Kvíárjökull hinn forni), sem hefur náð aðeins lengra fram en sá er síðar kom og sér enn leifar af jökulöldum frá þeim jökli (sjá 2. mynd). Þó er ef lil vill hugsanlegt að þessar jökulmenjar séu eldri, hafi myndast af jöklinum sem skildi eftir rispurnar við hraunjaðarinn, sem fyrr getur, og má vel vera að hægt sé að ganga úr skugga um það með ítarlegri athug- unum. Hinn forni Kvíárjökull hefur aðeins komið úr hlíðunt Öræfajökuls, því langan tíma hefur tekið að fylla öskjuna í toppi hans eflir umbrotin þar og nú hefur farið í hönd hlýtt tímabil og jökullinn hefur að 28
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.