Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 36

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 36
A B 9. mynd. Þversnið af eldkeilunni við Kvíárjökul, Kvíárkeilunni. Lega sniðsins er sýnd á 8. mynd. A section through the late-glacial cone at Kvíárjökull. For location, see Fig. 8. Teikn. Páll Imsland. í það skarð sem áin hafði runnið um og fór hún þá að renna eingöngu frá fremsta jökultanganum. Þar kom að Kvíárjökull hætti að vaxa og í stað þess fór hann að dragast saman, bráðna frá öldunum. Við þetta mynduðust á nokkrum stöðum lón við jökulbrúnina innan við Kambana, misjafnlega stór og djúp. Sum þeirra náðu framrás yfir ölduna og grófu skörð í hana allt niður að botni lónanna. Um eitt þessara skarða náði meginvatn Kvíár síðar framrás og rann þar nokkrar aldir. Ovíst er hvenær meginvatn Kvíár fór að renna urn þetta skarð en það hefur þó verið fyrir 1700, því að í útdrættinum af jarðabók Isleifs Einarssonar frá 1709 segir að landamerki niilli Hnappavalla og Kvískerja séu „þar sem Kvíá rann að fomu“. I Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar (2. b., bls. 106) er Kvíárjökli svolítið lýst, þó ekki sé hans getið með nafni. Lýsingin er svohljóðandi: „Það er allhár ásahriggur gerður úr sömu efnum og vestra jökulfallið (ummerkin eftir hlaupið 1727, Sig. Bj.) en allt er hér stórgerðara og jakamir frosnir saman, svo að af þeim skapast reglulegur jökull. Ofan á öllu þessu liggja stóreflis björg, sem ásamt öðrum ójöfnum valda því að jökulfallið líkist lágri hnúkaröð.“ Svo virðist sem skriðjöklarnir frá Öræfajökli hafi aukist mjög mikið á síðasta mannsaldri áður en þeir Eggert og Bjami fóru um Öræfin. Glöggt dænri um þetta er að finna í öðru bindi Ferða- bókarinnar, bls. 106, en þar segir: „Við urðum undrandi, er við sáum að álma úr jöklinum teygði sig gegnum hamraskarð heim undir tún á Knappavöllunt, alveg niður á gróna jörð. Sannaði það, eins og fyrr er getið, að gróður dafnar ágætlega í nánd við þess konar ís. Fólkið í sveitinni sagði okkur, að jökularmur þessi hafi vaxið í þeirra nrinni, því í tíð foreldra núlifandi rnanna hafi hann enginn verið.“ Túnið sem þarna er nefnt var ekki heimatúnið á Hnappavöllum, heldur svonefnt Stekkatún, og raunar átti jökullinn, sem er Stigárjökull, eftir nokkurn spöl að því. Spurning er hvorl jarðhræringar í sambandi við gosið 1727 hafa losað um þessa bröttu jökla í hlíðunr Öræfajökuls svo að framskrið þeirra hafi verið meira en eðlilegt var miðað við hitafar, en að vísu var mjög kalt tímabil búið að ganga yfir og er það ef til vill nóg til að skýra þetta. Það er alveg ljóst af lýsingunni á Kvíárjökli að hann hefur tekið upp fyrir öldumar umhveifis hann, því þeir veita þeim enga athygli. Fyrir og um síðustu aldamót gerði Kvíárjökull það einnig og nokkuð frarn 30
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.