Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 41

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 41
Ágúst H. Bjamason Tvínafnakerfið Tilgangur þessara skrifa er að reyna að útrýma leiðum rangskilningi sem mikið hefur borið á í ritum manna hér á landi hin síðari ár, jafnt í fræðigreinum sem kennslubókum. Sem kunnugt er byggist tvínafnakerfið í flokkunarfræði á því að sérhver ein- staklingur plöntu- og dýraríkis ber ákveðið tegundamafn, sem er tvö heiti (t.d. Rart- unculus acris). Fyrra nafnið er ættkvíslar- nafn og hið síðara viðurnafn. Sá ruglingur er alls ráðandi að aðeins seinna nafnið, viðurnafnið (t.d. acris), er kallað tegund- arheiti. Það væri hægur vandi að tiltaka mýmörg dæmi, en því skal sleppt. Hvað við kemur síðara orðinu hef ég valið að nefna það viðurnafn (á ensku specific epithet), en vera má að önnur orð komi til greina. Skal nú vikið fáum orðum að bakgrunni tvínafnakerfisins, sem jafnan er kennt við sænska grasafræðinginn Carl von Linné (1707-1778). Á tímum Grikkja og Rómverja leituðust menn við að flokka plöntur og dýr eigi síöur en nú á dögum. Elsta flokkunar- kerílð sem vitað er um er kennt við hinn vísa Þeófrastos, nemanda Aristótelesar. I verki sínu Historia plantarum lýsti hann 480 plöntum sem hann flokkaði eftir ýmsum útlitseinkennum. Af Rómverjum má nefna Plíníus hinn eldri, en hann lýsti um 1000 tegundum plantna í Historia naturalis. í þá tíð og fram á miðaldir var oftast notað aðeins eitt nafn fyrir hverja plöntu- tegund. Fyrir kom þó að einu orði eða fleirum væri bætt við til þess að kveða nánar á um tegundina. Einkum vom notuð orð sem lýstu vaxtarstað, lit, heimkynnum eða einhverju því um líku. Eftir því sem tegundum fjölgaði urðu nöfnin sífellt lengri, því að oftast var orði bætt við gamalt nal'n til þess að aðskilja nýja tegund. Nafn einnar tegundar gat því verið óslitin röð af mörgum lýsingar- orðum (nomina specifica), eins og Urtica urens pilulas ferens og Cardamine alpina minor resedae foliis eru dæmi um. I fyrstu notaði Linné röð af lýsingar- orðum til þess að nafngreina tegundir eins og þá var háttur manna. í plöntuskrám frá ámnum 1745 og 1749 byrjar hann að nota tvínafnakerfi samhliða gömlum nöfnum. I Philosophia botanica (1751) setur hann fram í fyrsta skipti nokkrar meginreglur um nafngiftir plantna, meðal annars um viðurnafnið (nomen triviale), sem á að vera aðeins eitt orð (vocabulum unicum). Þar er einnig kveðið á um að hvorki tvær ættkvíslir né tvær tegundir geti haft sama nafn, svo og að halda beri í gamla nafnið ef einni ættkvísl er skipt í tvær eða fleiri. í Species plantarum frá 1753 er tegundar- nöfnum samkvæmt tvínafnakerfi bætt inn á spássíur, en það er ekki fyrr en í 10. útgáfu af Systema naturae (1758) sem farið er að nota það um dýr, þá jafnframt samhliða gömlum nöfnum. Fyrir daga Linnés komu tvínefni oft fyrir af eðlilegum ástæðum, þegar ekki Náttúrurræöingurinn 62 (1-2), bls. 35-36, 1993. 35
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.