Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 43

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 43
Erlingur Hauksson Árstíðabreytingar á fjölda sela í látrum á Vatnsnesi í Vestur-Húnavatnssýslu INNGANGUR Fylgst hefur verið með fjölda landsela í nokkrum látrum á Vatnsnesi til þess að fá hugmynd um það hvenær flestir selir eru í látrum miðað við árstíma. Þetta er fyrsta könnunin af þessu tagi sem höfundi er kunnugt um að gerð hafi verið hér á landi, en áður hefur verið fylgst með fjölda landsela í látrum víða um land með tilliti til sjávarfalla (Erlingur Hauksson 1985). Einnig hafa landselir við ströndina verið taldir nokkuð reglulega undanfarin 12 ár (Erlingur Hauksson 1986, 1992). Sú könnun sem fjallað er um hér er liður í rannsóknum á íjölda landsela við ísland og áhrifum ýmissa atferlisþátta á niður- stöður talninga úr lofti og á áreiðanleika stofnstærðarmats landsels sem fengið er með því móti. AÐFERÐIR OG ÚRVINNSLA Á tímabilinu mars 1990 til desember 1991 voru þrjú þekkt landselslátur við Vatnsnes, þ.e.a.s. Sigríðarstaðaós, Selland og Hindisvík, heimsótl nokkuð reglulega (I. tafla). Þessir staðir voru valdir vegna þess að þar njóta selirnir algjörs friðar. Einnig er skammt á milli staðanna og því auðvelt að telja seli á þeim á svo til sama tíma, þ.e. á innan við einni klukkustund (1. mynd). Selir voru taldir með aðstoð sterks sjónauka á þrífæti (25-föld stækkun), á sama svæði í hvert sinn. Svæðin eru vesturströnd Hindisvíkur og Dýrasker, ströndin norðan við Selland út að skerinu Þyrsklingi og suður að skerjum við Brandstanga og Sigríðarstaðaós. Ákveðið var að fara til selatalninga á stórstreymi og þegar veður var kyrrt og úrkomulausl. Gekk það eftir að meslu leyti. Miðað var við að telja á tímabilinu frá 2 klst. fyrir til 3 klst. eftir háfjöru, því fyrri rannsóknir á fjölda sela í látrum í Hindisvík bentu til þess að þá væru landselir hvað flestir á þurru (Erlingur Hauksson 1985). Var þetta gert í flestum tilvikum (1. tafla). NIÐURSTÖÐUR I Hindisvík voru landselir íiestir á sumrin í maí til júlí bæði árin. Það sama er uppi á teningnum við Selland. Hins vegar var hámarksfjöldi landsela í Sigríðarstaðaósi um vor og haust, árin 1990 og 1991 (2. mynd). Á öllum þrernur talningarstöðunum voru landselir fæstir á veturna. Á vorin byrjaði landselum að fjölga í Hindisvík og við Selland, en síðla sumars tók dýrunum síðan aftur að fækka á þessum stöðum. I Sigríðarstaðaósi er eins og um tvo toppa á selafjöldanum sé að ræða. Selimir byrja að safnast í ósinn síðla vetrar og yfirgefa hann að vori til. Síðan safnast þeir aftur í hann að hausti til. ÁLYKTANIR Fyrri talningar á landselum í Hindsvík, sem gerðar voru til þess að kanna áhrif sjávarfalla og dagsbirtu á fjölda landsela í Náttúrufræðingurinn 62 (1- 2), bls. 37-41, 1993. 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.