Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 47
staðar á Vatnsnesi, eða í næsta nágrenni
þess á sumrin. Ef svo væri er ekki fjarri
lagi að álykta að besti tíminn til talninga
á landsel sé að sumarlagi á tímabilinu
júní-ágúst. Þá fást líklegast ábyggilegustu
upplýsingamar um þéttleika landsela við
landið og um stofnstærðarbreytingar á
milli ára. Hingað til hafa (alningar
landsela úr lofti farið fram í ágústmánuði
og stundum teygst fram í september, ef
veður hafa hamlað flugi (Erlingur
Hauksson 1992).
ÞAKKIR
Þessi rannsókn var framkvæmd á vegum
Hringormanefndar og kostuð af Sölumiðstöð
hraðfrystihúsanna, Islenskum sjávarafurðum
hf., Sölusambandi ísl. fiskframleiðenda,
Landssambandi ísl. útvegsmanna, Coldwater
Seafood Corporation og Iceland Seafood
Corporation.
HEIMILDIR
Boulva J. & I.A. McLaren 1979. Biology of
the I larbor Seal Phoca vitulina in Eastern
Canada. Bulletin 200. Department of Fisli-
eries and Oceans. Ottawa. 24 bls.
Brown R.F. & B.R. Mate 1983. Abundance
movements and feeding habits of harbor
seals Phoca vitulina at Netarts and
Tillamook Bays Oregon. Fishery Bulletin
81,2. 291-301.
Erlingur Hauksson 1985. Fylgst með land-
selum í látrum. Náttúrufrœöingurinn 55.
119-131.
Erlingur Hauksson 1986. Fjöldi og útbreiðsla
landsels við ísland. Náttúrufrceöingurinn
56. 19-29.
Erlingur Hauksson 1992. Talningar á landsel
og útsel og ástand þessara stofna við
strendur Islands. Hafrannsóknir 43. 5-22.
Slater L.M. & H. Markowitz 1983. Spring
population trends in Phova vitulina richardi
in two central California coastal areas.
Calif. Fish and Game 69. 217-226.
Thompson P.M. 1989. Seasonal changes in
the distribution and composition of com-
mon seal (Phoca vitidina) haul-oul groups.
J. Zool. 217. 281-294.
Thompson P.M., M.A. Fedak, B.J. McConnell
& K.S. Nicholas 1989. Seasonal and sex-
related variation in the activity pattern of
common seals (Phoca vitulina). ./. Applied
Ecol. 26. 521-535.
SUMMARY
Seasonal pattern of hauling-out of
common seals (Phoca vitulina L.)
on Vatnsnes, NW-Iceland
by
Erlingur Hauksson
lcelandic Fisheries Laboratories
Skúlagata 4
IS-IOI REYKJAVÍK
lceland
Maximum numbers of common seals
occured in Hindisvík and Selland in lhe
summertime, May-July, but in Sigríðarstaðaós
during spring and autumn.
The different pallcrns of hauling-out of
common seals on the shores of Selland and in
Hindisvík compared to Sigríðarstaðaós
implies that the common seals group in
Sigríðarstaðaós in the spring, before dis-
persing to other places on Vatnsnes to breed,
mate and molt. Also, they seem to group in
the autumn or early winter in Sigríðarstaðaós,
presumably after mating and molting. Tliis
behaviour pattern of the common seals on
Vatnsnes has to be tested further, by following
marked animals or naturally marked identi-
fiable individuals of the seal herds in the area,
or by using VHF-telemetry techniques.
41