Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 60

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 60
6. mynd. Nærmynd af mörkum krítar og tertíers á Haítí sem sýnir glerkúlulagið. Mælistikan er merkt með 10 cm svörtum og hvítum köflum. Ljósm. Haraldur Sigurðsson. töluvert hærri en hiti nokkurrar kviku sem berst úr iðrum jarðar við eldgos (um I100-1200°C). Einnig höfðu Níels Oskarsson og Örn Helgason ákvarðað oxunarástand svarta og gula glersins með Mössbauermælingum við Háskóla Islands (Níels Óskarsson o.fl. 1992). Niður- stöðumar voru mjög óvæntar og reyndust einnig mikilvægar, þar sem þær sýndu að glerið var mjög mikið oxað, þ.e.a.s. að málmar í glerinu höfðu gengið meira í samband við súrefni en þekkist í kviku eða gleri af eldfjallauppruna. Fyrst í stað reyndist þetta torskilið en svo áttuðum við okkur á því að þar sem bæði gifs og kalk em mjög oxuð jarðefni hlyti glerbráðin auðvitað að laga sig að því. Oxunarstig glersins var því óbein sönnun á kenningu okkar um uppruna gula glersins. Glerið er ferskt og hreint og því kjörið til að aldursgreina nákvæmlega mörkin miili krítar- og tertíertímabilanna, og þar með einnig aldur loftsteinaárekstursins mikla. Fyrri aldursgreiningar á þessum mörkum höfðu verið byggðar á K-4l’Ar greiningu á storkubergssýnum, sem greinilega höfðu storknað fyrir mörkin og gáfu um 66 milljón ára aldur. Arið 1991 hafði ég samvinnu um aldursgreiningu á glerinu, bæði með K-40Ar aðferð í Frakklandi, sem gaf 64,0±0,7 milljón ára aldur (Gillot o.fl. 1991), og með svo- kallaðri forhita 4(Ar/39Ar aðferð, sem gaf 64,75±0,28 milljón ára aldur (Hall o.fl. 1991). Þegar þetta er skrifað voru mér að berast niðurstöður um aldur á gleri úr borholum frá Chicxulubgíg í Mexíkó, og er það 64,98 ± 0,06 milljón ára. Þegar þess er gætt að þessar mælingar eru gerðar með þremur tækjum í þremur rannsóknastofum má segja að niður- stöðunum beri mjög vel saman og sýni að Haítí og Chicxulubgígurinn eru samtíma. Auk þess höfum við sýnt fram á að efna- 54
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.