Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 72

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 72
1. mynd. Beltaþyrill er amerískur varpfugl sem hefur fundist nokkrum sinnunt í V-Evrópu, m.a. einu sinni á Islandi. Belted Kingfisher (Ceryle alcyonj. Ljósm. photo B.D. Cott- rille/Comell Lab. of Omi- thology. o.fl. 1989, Lewington o.fl. 1991). Þáhefur beltaþyrill sést þrisvar á Grænlandi, árin 1932, 1945 og 1983 (Salomonsen 1967, Feilberg 1985). Á Islandi hefur hann sést einu sinni. 1. Heimaey, Vestm., lok september 1901 (karlf. imm RM4051). Bjarni Sæmundsson (1903, 1905). Hafði sést f nokkra daga áður en hann var skotinn. Fuglinn var gefinn Náttúrugripasafninu af Þorsteini Jónssyni lækni í Vestmanna- eyjum. Hann var sendur til Kaupmanna- hafnar til uppstoppunar og var þá greindur til tegundar af viceinspector H. Winge. Bjami Sæmundsson (1903) gat þess að tveir fuglar þessarar tegundar hafi verið skotnir á íslandi árið 1845. Þar var prentvillupúkinn á ferð, en Bjami mun hafa átt við ofangreinda fugla frá Irlandi. Býsvelgur (Merops apiaster) Býsvelgur (2. mynd) verpur í S-Evrópu og austur í miðja Asíu, einnig nyrst og syðst í Afríku. Auk þess verpa býsvelgir af og til utan hefðbundinna varp- heimkynna, í Evrópu allt norður til Danmerkur og Svíþjóðar. Býsvelg hefur ekki verið skipt í undirtegundir. Stofninn í S-Afríku er jafnvel ekki talinn frá- brugðinn að öðru leyti en því að fuglamir verpa og fella fjaðrir á öðrum tímum. Býsvelgur er algjör farfugl sem heldur til Afríku til vetrardvalar. Fuglar frá SV- Evrópu og NV-Afríku halda sig í V- Afríku, frá Senegal til Nígeríu. Aðrir stofnar fara að mestu suður fyrir miðbaug. Farflug á haustin á sér einkum stað frá miðjum ágúst og fram í byrjun október. Fuglarnir halda síðan aftur norður á bóginn í mars og koma til Evrópu frá miðjum apríl og fram eftir maí. Býsvelgur er algengur flækingsfugl á Bretlandi og til ársins 1989 voru skráðir þar 462 séðir fuglar (Rogers o.fl. 1990). Þangað koma þeir einkum á vorin, einnig á miðju sumri og snemma á haustin. Þótt allnokkrir fuglar hafi borist allt norður til Hjaltlandseyja hefur hann enn ekki sést í Færeyjum (Bloch og Sprensen 1984). í Noregi er býsvelgur mjög fáséður (Haftom 1971). Býsvelgur sást í fyrsta skipti á íslandi 1989. Þegar hefur verið gerð grein fyrir atvikunum annars staðar (sjá Skarphéðin Þórisson 1991) en þau em sem hér segir: 1. Eskifjörður, S-Múl, 15. júní 1989. Sást í nokkra daga. Bjartmar Tjörfi Hrafnkelsson o.fl. Þessi sérkennilegi og litfagri fugl vakti verðskuldaða athygli íbúa á Eskifirði þar sem hann tyllti sér gjaman á rafmagns- línur. Koma hans til íslands samræmist 66
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.