Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 73

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 73
2. mynd. Býsvelgir eru einstaklega skrautlegir fuglar en tegundin hefur aðeins sést einu sintii á íslandi. Bee-eaters fMerops apiasterj. Ljósm. photo S. Stefanovic/OKAPIA. því vel að fyrri hluta sumars sáust alls 26 býsvelgir á Bretlandseyjum, en það er mesti fjöldi sem þar hefur sést á einu ári. Þar slæddust þeir allt norður til Orkneyja og Hjaltlandseyja (Rogers o.fl. 1990). Bláhrani (Coracias garrulus) Bláhrani (3. mynd) verpur í S- og A- Evrópu og austur um miðbik Asíu, einnig í N-Afríku og Mið-Austurlöndum. Áður varp hann í Danmörku, Svíþjóð og V- Þýskalandi en er nú horfinn þaðan (Glutz og Bauer 1980). Honum er skipt í tvær undirtegundir. Á vestanverðu útbreiðslu- svæðinu er garrulus og nær hún austur til Litlu-Asíu og írans en semenowi er þar fyrir austan. Bláhrani er farfugl sem dvelur í hitabelti Afríku á veturna. Fartími á haustin er einkum í ágúst-október, en í apríl-maí á vorin. Flestir fuglanna yfirgefa vetrarstöðvarnar um mánaða- mótin mars/apríl. Bláhrani er alltíður flækingur í V- Evrópu. Á Bretlandseyjum sést hann oftast frá seinni hluta maí og fram í júlí, einnig hafa allnokkrir fuglar sést um mánaðamótin september/október (Dym- ond o.fl. 1989). í Færeyjum hefur hann sést þrisvar, síðast 1946 (Bloch og Sprensen 1984). Bláhrani hefur einnig sést þrisvar á Islandi. 1. Staðarbakki í Miðfirði, V-Hún, maí 1905 (ZM). Hörring (1906). Séra Eyjólfur Kolbeins fann fugl- inn löngu dauðan þar sem hann kom undan snjó. Fuglinn hefur að líkindum borist til landsins haustið 1904. Bjarni Sæmundsson (1936) segir þennan fugl lundinn sumarið 1906 en það er rangt. 2. Kambshjáleiga í Hamarsfirði, S-Múl, 11. septem- ber 1964 (karlf. imm RM4052). Gunnar Sigurðs- son, Skúli Gunnarsson. Fannst dauður (horaður) á túni eyðibýlisins, var sendur Náttúrufræðistofnun af Ingimari Sveinssyni skólastjóra á Djúpavogi. 3. Ártún í Höfðahverfi, S-Þing, 6.-7. september 1988 (karlf. imm RM9721). Gunnlaugur Pétursson o.fl. (1991). 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.