Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 87

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 87
sennilega myndaðir í jaðarlónum í jöklinum þegar hann hörfaði til suð- austurs, með meginstrauminn klofinn af Kerlingarfjöllum, og smálón myndast í skjóli fjalianna, sennilega með hjálp jarðhitans sem þama er. Efsta kerfið af strandlínum er í 645 m hæð. Það nær frá Baldheiði í suðri um Þverbrekkur og Kjalfell til Jökulfallsins í austri. Þetta er byrjunin á myndun jökullóns á Kili, sem varð til þegar geil myndaðist milli meginjökuls landsins í austri og skriðjökla frá Langjökli í vestri. Lónið fer að myndast þegar megin- jökullinn hörfar suður fyrir vatnaskilin á Kili, einhvers staðar sunnan eða austan Rjúpnafells þar sem nú er Kjalhraun. Ógreinileg strandlína er í 633 m hæð, mynduð á sama hátt og 645 m línan en við lægra útrennsli. Útrennsli þessara vatna hefur sennilega verið nærri Rjúpna- felli og eru þar vatnsfarvegir beggja vegna sem geta verið frá þessum tíma. Næsta strandlína neðan við er sú sem Guðmundur Kjartansson lýsir í sinni grein og telur vera í 630 m hæð. Hún mælist nú í um 624 m y.s. og litlu neðar í um 618 m hæð er önnur strandlína. Þessar strandlínur má rekja frá Kerlingarfjöllum í austri til Rauðafelis í suðri. Hraunbrún Leggjabrjóts virðist mótuð við lægri strandlínuna og má því líta á norðurhluta þessarar hraunbrúnar sem strandlínu, en syðri hlutinn hefur runnið upp að eða út 1. tafla. Niðurstöður hæðarmælinga á strandlínum í metrum yfir sjávarmáli. Merkt með x em óbeinar mælingar sem falla að mælingunum. í skarðinu milli Hrútfells og Baldheiðar er mælt í hraunbrún Leggjabrjóts, þ.e. mörkin milli hrauns og móbergs. The results of surveyed shore- lines in meters above sea level. indirecl measurements are marked x. Bláfell Leggjabrjótur Hrefnubúðir Baldheiði Skarð milli Bald- heiðar og Hrútfells Hrútfell Þverbrekkur Kjalfell Jökulfallið Innri-Skúti 3 TJ 3 W) to <L> ^ > *2 *o OO il? Hánýpa Mosfell Fremri-Skúti 645 648 X 645 64 5 - 633 - - 634 - ' 629 - 628 629 62 8 62 1 624 622 623 624 620 X 620 X X 6 1 8 6 1 8 6 1 9 6 1 8 6 1 7 - 6 1 4 6 \ 4 609 60 9 6 1 1 6 0 1 605 X 586 592 595 595 X 567 578 - 575 573 575 5 77 X 546 X 555 5 50 X - - 5 50 535 53 1 - - - - 520 5 1 6 - 523 - 523 X 503 - X 488 - X 443 - 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.