Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 103

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 103
verðu. Lenging vatnsins til suðurs hefur orðið auðveidari vegna gossins í Leggja- brjóti sem brætt hefur mikla geil í jökulinn. Hæsta vatnsborð við þessi skilyrði var 618 m og gat þá runnið á yfirborði norðuraf. En annars hljóp úr þessu vatni til suðurs yfir Bláfellsháls. Þetta ástand endar með því að Bláfellsháls er örísa og rennur þá á yfirborði yfir hann. Þetta gerist við vatnshæð 592 m y.s. og við þetta slitnar Langjökull frá megin- jöklinum. Á 10. mynd (C) er sýnt ástand ham- farahlaupanna. Þetta er við vatnsstöðu 595 m y.s. og lægri. Vatnið nær að Bláfelli og lengist til austurs frá því. Hlaupþröskuldurinn er núverandi út- rennsli Hvítárvatns og hlaupleiðin er undir jökultungu austur með Bláfelli. Þessi hlaup koma upp á yfirborð aftur á svæðinu við Miðver og inn í Innstaver. Frá þessum stað og niður á láglendi í um 50 m hæð hafa fyrstu og stærstu hlaupin mjög mótað landslag við Hvítá og á breiðu svæði umhverfis hana. Þessu tímabili lýkur með því að jökullinn hörfar frá austurhlíðum Bláfells og Hvítá fær þann farveg sem hún hefur nú. Þessi atburðarás tengir saman hörfunar- sögu jökla sunnanlands og norðan. Að sunnan er hún vel þekkt með Búðaröðinni (ló.mynd), sem gengur um Suðurland þvert og markar kyrrstöðu eða framrás jökla í lok ísaldar. Frá þessari stöðu hafði jökullinn hörfað 20 km þegar atburðarásin hefst og hörfar síðan aðra 20 km meðan á atburðarásinni stendur og átti eftir að hörfa 70 km að núverandi Vatnajökli. Frá Búðastigi til hamfarahlaupanna hafði land risið á Suðurlandsundirlendi um 40-50 m að minnsta kosti. Við Blönduós hafa jökulhlaupin í Blöndu skolað burt hluta af jökulurðinni og sennilega myndað lægri óseyri sem þorpið stendur nú aðallega á (sjá 3. mynd). Þetta bendir til 20-30 m riss landsins á tímanum frá myndun jaðar- urðanna til jökulhlaupanna í Blöndudal. Norðanlands er hörfunarsaga jökulsins ekki eins augljós og sunnanlands. Þó má rekja hana afturábak frá sameiginlegum jökuljöðrum við Bláfell á tímum ham- farahlaupanna yfir í smájökulgarða norðan Hofsjökuls, sem vel geta sam- svarað jökulgörðunum sunnan Bláfells. Hörfunin úr norðri er þá eitthvað hraðari. Þar fyrir norðan er óljóst hvar ummerki eftir framrásarskeið Búðastigs liggja. Jaðarurðir jökuls liggja yfir Blöndu rétt ofan við Blönduós og jaðarmyndanir er að fínna í ýmsum dölum Húnavatnssýslu. Jaðarurðimar við Blönduós eru greinilega mótaðar af jökli sem komið hefur úr fjallgarðinum þar austur af. Engar aðrar jaðamrðir eru þekktar í Húnavatnssýslum sem mynda víðtækt kerfi. Ef þessar jaðarurðir eru frá Búðastigi hefur jökullinn hörfað frá þeim með rúmlega tvöföldum þeim hraða sem hann hörfaði á Suðurlandi. í sjálfu sér er það ekki ótrúleg niðurstaða. En sé hún ekki rétt er enn eftir að koma auga á Búðaröðina einhvers staðar á heiðum Húnavatns- sýslna. HEIMILDIR Árni Hjartarson & Ólafur Ingólfsson 1988. Preboreal glaciation of Southem Iceland. Jökull 38. 1-16. Bretz, J.H. 1959. Washington channeled sca- bland. The state of Washington, Division of mines and geology, Olympia. 1-57. Guðmundur Kjartansson 1964. ísaldarlok og eldfjöll á Kili. Náttúrufrœðingurinn 34. 9- 37. Guttormur Sigbjamarson 1967. Some aeolian and glacial features on Haukadalsheiði. Óprentuð Cand. real. ritg. University of Oslo. 199 bls. Haukur Tómasson 1967. Jarðfræðirannsóknir. Hvítá við Bláfell. Orkustofnun, fjölrít. 52 bls. Haukur Tómasson 1973. Hamfarahlaup í Jökulsá á Fjöllum. Náttúrufrceðingurinn 43. 12-34. Ingibjörg Kaldal 1978. The Deglaciation of the area north and northeast of Hofsjökull, 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.