Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 112

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 112
5. mynd. Veðurfarssveiflur á Grænlandi frá 553 til 1975 reiknaðar út frá samsætumælingum á grænlenskum ískjömum. Skyggðu svæðin sýna tímabil þar sem meðalhiti er hærri en meðalhiti síðustu 1420 ára. Hitakvarðinn til hægri á myndinni sýnir hitasveiflur í Godtháb á Grænlandi. Inn á myndina eru merktir nokkrir sögulegir viðburðir: 1) Hrafna Flóki kemur til íslands á mjög köldu tímabili og eftir Iangvarandi kólnandi veðurfar. 2) Landnám íslands tókst með Ingólfi Amarsyni einungis 10 ámm eftir frumraun Hrafna-Flóka, enda hafði meðalárshiti hækkað um u.þ.b. 1 °C. 3) Þegar Eirfkur rauði nam land á Grænlandi hafði veðurfar verið tiltölulega hlýtt undanfarin 100 ár. 4) Vestribyggðin við Godtháb á Grænlandi fer í eyði þegar loftslag er kaldara en nokkru sinni frá því Grænland byggðist. 5) Þetta kalda tímabil hefur verið nefnt litla ísöldin. FORTÍÐIN ER LYKILL AÐ FRAM- TÍÐNNI Það er ekki hægt að segja skilið við grænlenska ískjama án þess að minnast á kjama sem boraður var út sumarið 1988, og íslendingar áttu fulla aðild að. Borað var í gegnum 325 m þykka jökulhettu á Renlandi við Scoresbysund. M.a. vegna nákvæmni mælinga okkar í massagreini Raunvísindastofnunar Háskólans ákváðu samstarfsaðilar að kjaminn yrði fluttur hingað til lands til samsætumælinga. Nú þegar höfum við mælt þyngd íssins og sýnt fram á að kjaminn geymir óvið- jafnanlegar upplýsingar unt veðurfar við norðanvert Atlantshaf undanfarin 120.000 ár. Þessar mælingar hafa ennfremur sýnt að kjaminn segir mun sannari sögu en aðrir Grænlandskjamar um fornveðurfar. Meðal annars sést í fyrsta skipti í græn- lenskum kjama hlýindatímabilið sem ríkti um 3000 ára skeið og hófst fyrir um 7000 ámm og nefnt hefur verið fyrri birkitíð hér á landi. Sumarið 1990 hófst borun 3 km kjama úr hájökli Grænlands. Þessi borstaður varð fyrir valinu vegna þess að þar er jökullinn þykkastur og þar hafa minnstar hreyfingar í jöklinum átt sér stað. Bor- uninni lauk síðastliðið sumar og varð kjaminn alls 3030 m (sbr. 1. mynd). Það er því trú manna að með borun kjama á þessum stað fáist elsti ís sem Grænland geymir. Talið er að úr kjamanum megi lesa veðurfarssögu a.m.k. síðustu 250.000 ára, eða tveggja jökul- og hlýskeiða. Þetta verkefni er samevrópskt og taka vís- indasjóðir þátttökulandanna þátt í kostnaði. Islendingar em virkir aðilar að þessu rannsóknaverkefni. Fyrir utan að 106
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.