Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 113

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 113
hafa yfirumsjón með sjálfri boruninni munum við lesa veðurfarssöguna úr kjam- anum, út frá samsætumælingum sem gerðar verða í massagreini Raunvísinda- stofnunar Háskólans. Vegna legu Islands, við mörk hins byggilega heims, er að sjálfsögðu mikilvægt fyrir okkur Islend- inga að taka virkan þátt í rannsóknum sem þessum. I þessari grein hef ég reynt að skýra verðmæti þeirra upplýsinga sem felast í ískjömum. Hér hef ég þó eingöngu fjallað um einn þáttinn, þ.e. samsætumælingar og hvemig hægt er að nota þær til túlk- unar á veðurfari löngu liðins tíma. En af hverju, kynni einhver að spyrja, getum við ekki lesið þessar upplýsingar úr jökl- unum okkar? Því er til að svara að jöklar hér á landi em svokallaðir þíðjöklar. I þeim á sér stað bráðnun, þar sem vatnið hripar niður í jökulinn og frýs þar á ný. Við þetta raskast hin upprunalegu sam- sætuhlutföll úrkomunnar og túlkun á þyngdarmælingum ískjarnans verður erfið. Þar við bætist að elsti ís í þíðjöklum er mjög ungur, eða í kringum 2000 ár. Þannig myndi íslenskur ískjami spanna tiltölulega stutt tímabil miðað við ískjama úr hjamjöklum, eins og Grænlandsjökli. Samt sem áður er hugsanlegt að nota okkar jökla til að spá í veðurfar síðustu alda. Tilraunaborun í Bárðarbungu á Vatnajökli sýndi að sæmileg samsvömn fékkst milli samsætumælinga ískjamans og skráðra heimilda um veðráttu. Hvað ber þá framtíðin í skauti sér? Við vitum að gróðurhúsaáhrifin fara vaxandi og því ætti að hlýna um allan heim. Vegna sérstakrar legu íslands er þó ljóst að þróun veðurfars hér tengist Golf- straumnum. Þess vegna er spumingin sú hvað verður um Golfstrauminn með vax- andi gróðurhúsaáhrifum. Þessari og öðr- um ámóta spurningum verður leitast við að svara með rannsóknum á hinum nýja Grænlandskjama. í gamla daga sögðu menn að jökullinn skilaði öllu aftur. Nú er okkur orðið ljóst að Grænlandsjökull hefur í tugþúsundir ára fryst í iðrum sér mikilvægar upp- lýsingar um fomveðurfar. Með hjálp nú- tímamælitækni er jökullinn nú að skila þessum upplýsingum. HELSTU HEIMILDIR Dansgaard, W. 1987. Klima, vejr og menn- eske. Geografforlaget, Kobenhavn, Dan- mark. 129 bls. Dansgaard, W. 1964. Stable isotopes in pre- cipitation. Tellus 16. 436-468. Dansgaard, W., S.J. Johnsen, H.B. Clausen & N. Gundestrup 1973. Stable isotope glaci- ology. Meddelelser om Gronland 197. 1- 53. Dansgaard, W., H.B. Clausen, N. Gundestrup, C. U. Hammer, S.J. Johnsen, P.M. Krist- insdóttir & N. Reeh 1982. A new Green- land deep ice core. Science 218. 1273-1277. Dansgaard, W., H.B. Clausen, N. Gundestrup, S.J. Johnsen & C. Rygner 1985. Dating and Climatic interpretations of two deep Green- land ice cores. í Greenland Ice Core: Geo- physics, Geochemistry, and the Environ- ment (ritstj. C.C. Langway Jr., H. Oeschger & W. Dansgaard). Am. Geophys. Union, Geophys. Monograph 33. 71-76. Dansgaard, W., S.J. Johnsen, H.B. Clausen, D. Dahl-Jensen, N., Gundestrup, C.U. Hantmer & H. Oeschger 1984. North At- lantic climatic oscillations revealed by deep Greenland ice cores. I Climate processes and climate sensitivity (ritstj. J.E. Hansen & T. Takahashi). Am. Geophys. Union, Geophys. Monograph 29, Maurice Ewing 5. 288-298. Dansgaard, W., S.J. Johnsen, N. Reeh, N. Gundestrup, H.B. Clausen & C.U. Hammer 1975. Climatic changes, Norsemen and modern man. Nature 255. 24-28. Dansgaard, W., J.W.C. White & S.J. Johnsen 1989. The abrupt termination ol'the Young- er Dryas climate event. Nature 339. 532- 534. Duplessy, J.C., N.J. Shackleton, R.G. Fair- banks, L. Labeyrie, D. Oppo & N. Kallel 1988. Deepwater source variations during the last climatic cycle and their impact on the global deepwater circulation. Paleo- ceanography 3. 343-360. Eicher, U. 1980. Pollen- und Sauerstoff-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.