Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 117

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 117
votviðrasamri tíð þegar viðurinn hefur dregið í sig talsverðan raka myndar hann 2-5 mm appelsínugul hlaupkennd gró- aldin, lík smáum vörtum, á yfirborði viðarins (1. mynd). Þegar viðurinn þomar á ný dregst sveppurinn saman í þunna himnu sem ekki er sýnileg berum augum. Tilraunir hafa aftur á móti sýnt að tárasveppurinn getur starfað þó rakinn í viðnum sé mjög lítill. Því hefur verið haldið fram að sólarljósið þurfi að ummynda yfirborð viðarins að ákveðnu marki til að tárasveppur nái að nýta sér viðinn til vaxtar. Þess má geta að nýafstaðin ítarleg rannsókn á útbreiðslu tárasvepps í Noregi, og ennfremur í Svíþjóð og Englandi, hefur leitt í ljós að sveppurinn er langalgengasta fúameinið í klæðningum húsa. Tárasveppur er af flokki kólfsveppa (Bacidiomycetes) og ætt tárasveppa (Dacromycetaceae). Sameiginlegt ein- kenni þeirrar ættar er hlaup- eða vaxkennt gróaldin og hæfdeiki til að þrútna og dragast saman eftir rakastigi umhverfisins. HELSTU HEIMILDIR Alexopoulus, C.J. & C.V. Mims 1979. Intro- ductory Mycology. Jolm Willey & sons. 632 bls. Helgi Hallgrímsson 1987. Skrá uni íslenska stórsveppi. Náttúrugripasafnið á Akureyri. Fjölrit. Jessen, K.L. 1991. Táresopp-problematikken i Norden. í Nordiska treskyddsdagar, Reykjavík 27.-28. júní 1991. Kleive K. & T.J. Lund 1988. Nedbrytning av treoverflater. Jotun. Skýrsla. PÓSTFANG HÖFUNDAR Sigurbjörn Einarsson Iðntœknistofnun Islands Keldnaholti 112 REYKJAVÍK 111
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.