Samvinnan - 01.01.1949, Side 17

Samvinnan - 01.01.1949, Side 17
un og Pólstjörnuna Sú ratvísi hefur ekki brugð- ist nú í þau 35 ár, sem eg hef ferðast, hvort heldur v a r blindþoka, náttmyrkur eða hríðarveður. nd Einarsson Aiðdal i I f l’rir sleða. Þeir eru ratvisir og góðir ferðafélagar sínar við ættarsetrið og telja sig geta talað við fjarlæga ættingja um langar leiðir — með hugskeytum. Þeir nota einnig Pólstjörnuna. í elztu indoger- mönskum fræðum eru gyðjur ástarinn- ar og frjóseminnar duglegar að ferðast. Þær ferðast í vögnum, dregnum af köttum (ljónum) Freyja, hvítabjörn- um Ardvisura, og dreka Marayana. Staðsetning farartækjanna er Pólar- stjarnan, öxull norðurhvelsins, eins og afstöðumyndin, neðst t. v., sýnir: 1. er merki Freyju — stóri-björn eða vagninn. Pólstjörnuna finnum við með því að framlengja línu aftari hjóla fimm sinnum. 2. Litli-björn — merki Ardvisura (Persar). 3. Drekavagninn — merki Marayana liinnar Indversku. Pólstjarnan hefur verið leiðarmerki norrænna manna, svo lengi sem sögur greina. Margt bendir til þess, að rat- vísi hafi verið fræðigrein mikil. Vísdómur þessi hefur verið barinn niður með ægilegri grimmd á Miðöld- um, svo að nú eru aðeins örlítil brota- brot við líði — villustafir og þulur til að firra fólk villu, — fæstir skilja, hvað orðið átthagar þýðir. Mér er kunnugt um fólk hér á landi og í Týról, sem enn hefur Pólstjörn- una sem leiðarmerki, og veit hvar hún er, án þess að sjá hana, og mér hefur verið leiðbeint í þessum sökum í upp- hafi. MÉR HEFUR aldrei komið til hug ar, að eg gæti villzt, sú vissa hef- ur orðið mér dásamlegt öryggi og gleði á ferðalögum. Eftir að eg lá í miklum sótthita (í Spönsku veikinni 1918), þá bilaði ratvísi mín lítilsháttar, atvik í sambandi við þessi tilfelli sannfærðu mig um, að tvœr miðanir eru nauðsyn- legar til að halda átt. Samkvæmt mínu kerfi: Pólstjarnan og áfangastaðurinn. Hefur þó stjarnan meiri þýðingu ef farið er um ókunnar slóðir. Ávallt voru það smáatvik, eða hreyfingar, sem urðu þess valdandi að eg tapaði aldrei átt í svip. Hið fyrsta skipti, er eg tapaði átt, var á ferðalagi umhverfis Langjökul. Við vorum þrír félagar með tvo áburð- arhesta. Við Arnarvatn hið mikla töp- uðum við hestunum í blindþoku, og leituðum þeirra tveir félagar um Arn- arvatnsheiði og vestur undir Tví- dægru. Eg var öruggur með áttina, og stefnuna á tjald okkar við Skammá, en þar hafði þriðji félaginn orðið eftir. Á lækjarbakka hugði eg að silungi og sneri mér við og hljóp fram og til baka. Þá skeði það, að eg gat ekki áttað mig, jafnframt fann eg til mikillar vanlíð- Vonarskarð séð af Bdrðarbungu á Vatnajökli. Þessa leið fór Gnúpa-Bárður til Suðurlands að vetrar- lagi með búslóð sina. 17

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.