Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1964, Blaðsíða 28

Samvinnan - 01.12.1964, Blaðsíða 28
Bryndís Steinþórsdóttir: HEIMILISÞÁTTUR Myndirnar: Að ofan: Jóla- dagatalið. Efsta mynd til vinstri: Loftskraut fest á tunnugjörff. Miffmynd t.v.: Pottar meff sveppasúpu. Neffsta mynd t. v.: Rækju- effa humarsalat. Jóladagatal Það er skemmtilegur siður að búa til jóladagatal og hengja upp íyrsta desember. Dagatöl- in eru oít saumuð út með ölu- stöfum og jclamunstrum, en sé tíminn naumur eru álímdar f ltmyndir fallegar t. d. af jóla- sveinum og margskonar jóla- myndum, úr mislitu filti. Einfaldast og fljótlegast er að búa dagatalið til eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Renningurinn er úr rauðu efni t. d. grófu strigaefni. Stserðin er 23x95 cm. Faldið renning- inn og klipp'.ð síðan þríhyrn- ingana úr filti eða efni sem raknar ekki, einnig tölustaf- ina. Hliðar þríhyrningsins eru 16 og 18 cm. Festið þríhyrning- ana með lími og límið tölustaf- ina á. Festið síðan litla bein- hringi við hvern tölustaf og hengið smágjöf í hringinn. Efst er fallegt að hafa stjörnu eða annað jólaskraut. Fallegt loftskraut. Ef ekki er hægt að hafa jóla- tré er hægt að koma kertun- um fyrir eins og meðfylgjandi mynd sýnir. í hringinn má t. d. nota tunnugjörð og mála hana rauða. Festa síðan upp með rauðum böndum og skreyta með kertum, greni, bjöllum og kúlum. Gluggaskraut í glugga er fallegt að binda saman greni, köngla og kúlur með rauðu silkibandi. Jólaborðiff. Jólaborðið er auðvelt að skreyta en gæta verður þess að ofhlaða það ekki. Á hvítan dúk er fallegt að setja renning úr bláum eða rauðum málmpapp- ír og skreyta með gylltum og silfurlitum pappastjörnum og svo grenigreinar t. d. lítil grein í hverja servéttu að ógleymd- um kertum einu eða fleiri. Speglar geta verið fallegir á jólaborð, eru þeir þá oft hafðir sem ímyndaður ís með jóla- sveinum. Lyng eða grenifléttu er auð- velt að binda, skreyta með kúl- um og leggja eftir endilöngu borðinu o. fl. mætti nefna. Kertastjakar úr kartöflum eða eplum eru búnir til með því að skera holu fyrir kertið og einnig verður að skera af kart- öflunni og vefja um hana málmpappír. Fallegt er að láta litla grenigrein eða mosa í kring um kertið. 28 SAMVINNAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.