Samvinnan - 01.06.1969, Blaðsíða 4

Samvinnan - 01.06.1969, Blaðsíða 4
Singer verksmiðjurnor leitast stöðugt við að bjóða betri kjör og nýjungar. Einu sinni enn bjóðum við vélar undir kjör- orðinu „Singer er spori framar". Með Singer Golden Panoramic fylgir nú saumastóll og með Singer 677 getið þér saumúð sjólfkrafa 8 gerðir hnappagata. Singer Golden Panoramic gefur gullna möguleika, meSal annarra kosta: hallandi nál, frjáls armur, lárétt spóla fyrir framan nálina, sjálfvirkur nálarþræSari, ósýni- legur faldsaumur, teygjanlegur faldsaumur, keSjuspor, „overlokspor", tveir ganghraSar, 5 ára ábyrgS, 6 tíma kennsla innifalin, auk þess sem hún vinnur sjálfkrafa, allt frá þræSingu upp í 8 gerSir hnappagata. Með Singer Golden Panoramic fylgir sem nýjung, saumastóll. Singer 237 er ódýrasta Singer vélin. Zig Zag vél í fösku, saumar beinan saum aftur á bak og áfram. Saumar rennilás, festir tölur, faldar, rykkir, fellir og gerir hnappagöt. Verð kr. 11.275,— Singer 670, Zig Zag vél saumar nú sjálfkrafa allt frá þræSingu upp i 8 gerSir hnappagata. Allir, sem eiga gamla saumavél,tegund skiptir ekki máli,geta nú látið hana sem •greiðslu við kaup á nýrri Singer. Kaupum gömlu vélina á allt að 7.000.—kr. Singer sölu- og sýningarstaðir: Liverpool Laugavegi, Gefjun Iðunn Austurstræti, Rafbúð SÍS Ármúla 3, Kaupfélag Borgfirðinga, Kaupfélag ísfirðinga, Kaupfélag Húnvetninga, Kaupfélag SkagfirSinga.Kaupfélag EyfirSinga, Kaupfélag Þingeyinga, Kaup- félag Héraðsbúa, Kaupfélag Skaftfellinga.Kaupfélag Rangæinga, Kaupfélag Árnesinga, Kaupfélag Suðurnesja, Kaupfélag Hafnfirðinga. tökum á bönkum þjóðarinnar og stofna alls konar hlutafélög. Skrifarar þeirra telja almenn- ingi trú um ágæti þessara fyrir- tækja og nauðsyn þess að trúa þeim fyrir sparifé sínu. En hvernig verður svo ráðs- mennskan með þetta fé? Hjá bönkunum: Hækkun vaxta. Hækkun lántökugjalda. Mismun- un útlána. Gengisfelling sem sumir kalla lögverndað rán. Sparifjáreigendur missa mik- inn hluta af fé sínu. Bankarnir fjölga krónunum, en minnka þær og lána þær síðan aftur, sem heilar væru, með okurvöxtum. Hlutafélög eru stofnuð í ýmiss konar augnamiði. Sum komast aldrei lengra en að nokkrir skriftlærðir geta skrapað inn eitthvað af hlutafé, sem síðan hverfur. En hvert? Sum hlutafélögin hefja ein- hverja starfsemi. Oft er þá eitt- hvað braskað með hlutabréfin. Síðan verða félögin gjaldþrota, en hlutaféð hverfur. Margir álíta að sá skriftlærðasti af stofnend- um stingi allverulegum hluta af því í sinn vasa. Nokkur hlutafélög, sem sér- staklega eru innundir hjá æðstu valdhöfum, fá að hækka eignir sínar á papprrum. Það gefur hluthöfum aukinn gróða í vöxt- um. Ýmsir álíta húsabraskai'ana gráðugustu blóðsugurnar á þjóð- inni. Allt þetta og ýmislegt fleira er kallað verðbólga. Parísearnir lýsa henni sem ógnvekjandi og óskiljanlegri nýmóðins höfuð- skepnu, sem almenningur verði að beygja sig fyrir í auðmýkt. Einhverjir græða á verðbólg- unni, annars væri hún ekki látin blómstra. Flestir álíta það vera hina skriftlærðu braskara. Marg- ir álíta, að ef verðbólgan hefði aldrei náð að festa rætur hér á landi, hefðu íslendingar nú get- 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.