Samvinnan - 01.06.1969, Blaðsíða 10

Samvinnan - 01.06.1969, Blaðsíða 10
Flokksræðið hefur mjög verið til umræSu manna á meSal undanfarið ár, þó lítiS hafi fariS fyrir slíkum umræðum opinberlega, enda er hér um aS ræSa eitt af „viðkvæmu málunum", sem opinberir fjölmiðlar mega ekki hreyfa við og þaðan af síður sjálf málgögn flokkanna. ÞaS er því einkar vel viðeigandi á þessum tfmamótum f stjórnmálasögu landsins aS taka máliS til athugunar frá nokkrum hliSum, reyna aS gera sér grein fyrir hvernig flokksræSinu hérlendis er háttaS, á hvaSa grunni þaS hvflir og hvernig því er beitt. Slfk athugun stingur aS vísu i stúf viS há- stemmdan hátfðaræðuflauminn, sem dynur á þjóðinni viS öll slfk tæki- færi, en ætti aS verSa þeim mun gagnlegri sem hún er nær daglegum veruleik og fjær lofræSulygunum. I greinaflokkinn vantar þvi miður grein um sjálfa gerð og starfsbætti fslenzka flokkakerflsins, sem Sig- urður Líndal hæstaréttarritarl hafði dregizt á að skrlfa, en fékk ekkl lokið í tæka tfð. Hinsvegar heldur hann áfram að vinna að henni, og er afráSiS aS hún birtist f 5. hefti Samvinnunnar f október. Um meSfylgjandi greinar þarf varla aS fjölyrSa. Þær fjalla hver um sinn tiltekna þátt flokksræSlslns, að vfsu með smávægllegum endur- tekningum einstakra atriða sem erfitt er aS girða fyrir, og ættu að gefa allskýra mynd af. fyrirbærinu, þó lýslngln sé langtffrá tæmandl. Eitt af þvf sem fróSlegt væri að gera, þegar málaflokkar sem þessi eru teknir fyrir, væri aS kanna afmðrkuS sviS ofanf kjölinn, athuga tll dæmis vinnubrðgð útvarpsráðs eSa úthlutunarnefndar llstamannafjár (sem hvorttveggja eru hrelnpólitfskar oplnberar nefndir) eBa kanna opinberar fjárveltlngar til atvlnnugreina og elnstakra fyrlrtækja (elnsog til dæmls Álafoss eða Kfsiliðiunnar) um tilteklnn tlma. ÞaS sem hamlar slfkri könnun er einkum tvennt, annarsvegar fjárskortur og mannekla tfmaritsins, hinsvegar — og það er vltaskuld afdrlfarrkara — vand- kvæðin við aS fá aSgang aB nauðsynlegum gðgnum. Fá eða engln lýðræSisþjóSfélög munu vera Jafnharðlæst og það íslenzka, þegar afla þarf upplýsinga um „vlSkvæm mál', og kom þaS meðal annars berlega fram þegar Samvlnnan fjallaSi um ÞlngvallahneyksliS haustið 1967. Einsog einn höfundanna hér á eftir bendir á, eiga sagnfræðingar fram- tfðarinnar, sem kanna vllja stjórnmálasðgu fyrrl hluta 20. aldar á Islandi, eftir að lenda f miklum krðggum áður en yflr lýkur. Kannskl er einn ömurlegasti fylgifiskur fslenzka flokksræðlsins sú gegndarlausa sóun á mönnum, mannviti, sérþekkingu og fjármunum, sem það lelSir af sér. Vltanlega er þaS fyrlr Iðngu lýðum IJóst, að r þessu þjóSfélagl eru þelr menn einlr Ifklegir til metorða og opinberra áhrifa, sem ekkl láta glepjast af andlegu sjálfstæði, áræðl, frumleik eða skýrri hugsun: Það eru með öðrum orðum ]á-mennlrnlr, sem dansa á flokkslfnunum, er ráða þjóðfélaginu og ráðskast þar með alla hluti, jafnt fjármál sem menningarmál, atvinnumál sem skólamál, vfsindi sem trúmál — yflrleitt allt sem til þess er fallið að efla og viðhalda alræði hins pólitfska valds. Þessi samdráttur vaids'ms á hendur fárra og einatt hæfileikasnauðra manna leiðir ekki einungis af sér óhæfilega einhæfni og gerræði, held- ur veldur hann einnig þvl, að margir bezt menntuðu, hæfustu og hug- myndaríkustu þegnar þjóðfélagsins verða meira og minna óvirkir, nýtast alls ekki einsog efni standa tll, afþví þeir standa utanvið kerfið og neita að ánetjast því. Þessir menn eiga f rauninni einungis tveggja kosta völ: að hverfa úr landi og láta öðrum þjóðum I té hæfileika sína, þekkingu og sérhæfni — það gera ákáflega margir — eða ein- angra sig við eitthvert afmarkað verkefni í von um að verða þó til ein- hvers gagns á þvf litla sviði. Gildur þáttur f megnrl óánægju yngri kynslóða með flokksræðið er einmitt sá, að unga fólklð gerir sér grein fyrir sóuninni, sem af þvf hlýzt, og horfir framá eigin einangrun I þjóðfélagi sem er pottþétt og hljóðhelt, þannig að engar hræringar, engar hugmyndir, ekkert frum- kvæði fær þrifizt nemá það flnni náð fyrir augum skammsýnna flokks- foringja og lltilsigldra já-manna þeirra. Nýjustu dæmln um sóunina og hina algeru fyrirlitningu á sérhæfni og menntun eru veitingar mennta- málaráðherra á embættum bókafulltrúa rlklslns og forstöðumanns fræðslumyndasafns rlkisins, þar sem pólitlskir bitlingamenn voru teknir framyfir sérmenntaða fagmenn — og það af ráðherra sem á yngri árum fór óvægnum orðum um pólltfskar embættaveltlngar! Islenzkir stjómmálamenn hafa kvartað undan þvf uppá sfðkastið, að þeim sé kennt um allt sem aflaga fer f þjóðfélaginu. Vitaskuld er fjar- stætt að skella allri skuld á þá — þjóðin öll ber sinn hluta af ábyrgð- inni og hefur raunar kjðrið þá menn til forustu sem nú eru að verða mosavaxnir í valdastólunum. Hltt er samt rétt að hafa f huga, að þannlg hefur verið búlð um hnútana I þjóðfélaginu með samábyrgðar- fyrirkomulagi stjórnmálaflokkanna, sem ráða öllum fjölmiðlum f land- inu, að þjóðin á fárra kosta vðl annarra en hjakka f sama farlnu ára- tug eftir áratug, meðan gengi innlends framtaks og innlends gjaldmiðils hrrðfellur. íslenzka þjóðln kom útúr sfðasta helmsstrfðl með fullar hendur fjár á sama tíma og margar þjóðir I Evrópu slelktu sár sfn allslausar; hún hlaut styrkl og lán á borð við þær þjóðir sem verst hðfðu orðið útl f styrjðldinnl; hún áttl að fagna mðrgum fengsælum árum, glfurlegri aukningu afkasta og aflamagns, mjðg góðu heims- markaðsverði um árabll; hún varði ekki grænum eyrl tll hervarna, en hafði svokallaðar varnir landsins að féþúfu. Samt stendur þessl þjóð uppi með gjaldmiðil sem f ár hefur einungls 7,4% af þvl verðgildi sem hann háfði fyrlr réttum 20 árum. Er ekkl eltthvað boglð við stjórnkerfi og stjórnmálaforustu sem lætur slfka þróun viðgangast? Þjóðin er eyðslusöm og ósýnt um alla forsjálni, satt er það, en hvar voru for- sjármenn hennar, leiðtogarnir sem hafa áttu vit fyrlr henni og leiða hana? Voru þeir kannski of ðnnum kafnlr við að treysta Kerfið, renna nýjum stoðum undir völd sfn og efnalegan vlðgang? Við þvflfkum spurn- ingum fást engin óyggjandi svðr, en þær halda áfram að knýja á, og ekki ófyrirsynju. s-a-m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.