Samvinnan - 01.06.1969, Blaðsíða 6

Samvinnan - 01.06.1969, Blaðsíða 6
fækka kaupmönnum og millilið- um frekar en framleiðendum, t. d. bændum? Hér að framan er lauslega minnzt á sumt af því, sem nú er að brjótast um í huga samvinnu- manna, og er það aðallega á sviði viðskiptamála. En samvinnumenn vita vel, að maðurinn lifir ekki á einu sam- an brauði. Þess vegna vilja þeir líka láta til sín taka á hinum andlegu sviðum, og vissulega finnst mörgum ekki allt vera í himnalagi þar. Við eigum nóg af útlendingadekurskjaftöskum, en okkur vantar víðsýna hug- sjónamenn, sem þora að líta langt útfyrir stundarhagsmuna- sjónarmiðin og vinna markvisst NÝTT, FRÁ Soundmaster. STEREO ÚTVARPSTÆKI FYRIR HINA VANDLÁTU | Soundmaster er eitt vand- aðasta Stereo-útvarpstæk- ið, sem þér getið fengið. ^ 2 magnarar — 2x25 W ^ 6 bylgjur, LB MB, SBI (60— 24 m) SBII (24—10 m). FM, bíla og bátabylgja. ^ AM: Færanlegt ferritloftnet fyrir LB og MB. 9kHz truflanasía. Fínstilling á SB. } FM: Stilla má inn á 4 stöðvar samtímis. | Samfelldir tónstillar með suð- og braksíum. ^ Tækið má tengja við stereo plötuspilara og segulband. ^ 3 gerðir af hátölurum TK 10, TK 20, TK 30 í tekki eða palisander. } Árs ábyrgð. — Greiðslu- skilmálar. EINAR FARESTVEIT & Co. hf. ASalstræti 18 - Sími 1 69 95 að gróanda þjóðlífsins á grunni íslenzkrar menningar og ís- lenzkra staðhátta með hugsjónir samvinnustefnunnar að leiðar- ljósi. — Annars hættir þjóðin að vera íslenzk. Margra álit er, að kenningar kristinnar trúar — hreinar og ómengaðar af sérhagsmuna- kreddupostulum — séu göfug- ustu kenningar, sem komið hafa fram á þessari jörð. Líka álíta margir, að hugsjónir samvinnu- manna standi næst kenningum kristinnar trúar af öllum öðrum l ■■■■■■■ ■■■■■■■ ■■■I MAGGI-súpur gerðar af sérfræðingum framrekfldar af yður Svissneskir kokkar eru frábærir matreiðslumenn. Þeir einir kunna uppskriftir af MAGGI-súpum. En þér getið framreitt þessa kostafæðu með lítilli fyrirhöfn. • Matseldin tekur aðeins 5 mínútur • Þér getið valið um 18 Ijúffengar tegundir. MAGGI-súpur frá SVISS eru beztar. MAGGI SWISS SOUP MUSHROOM VELOUTÉ DE BOLETS 4-6 SERVIN6S-ASSIETTES —J © !■■■■■■■■■ !■■■■■! 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.