Samvinnan - 01.06.1969, Síða 6

Samvinnan - 01.06.1969, Síða 6
fækka kaupmönnum og millilið- um frekar en framleiðendum, t. d. bændum? Hér að framan er lauslega minnzt á sumt af því, sem nú er að brjótast um í huga samvinnu- manna, og er það aðallega á sviði viðskiptamála. En samvinnumenn vita vel, að maðurinn lifir ekki á einu sam- an brauði. Þess vegna vilja þeir líka láta til sín taka á hinum andlegu sviðum, og vissulega finnst mörgum ekki allt vera í himnalagi þar. Við eigum nóg af útlendingadekurskjaftöskum, en okkur vantar víðsýna hug- sjónamenn, sem þora að líta langt útfyrir stundarhagsmuna- sjónarmiðin og vinna markvisst NÝTT, FRÁ Soundmaster. STEREO ÚTVARPSTÆKI FYRIR HINA VANDLÁTU | Soundmaster er eitt vand- aðasta Stereo-útvarpstæk- ið, sem þér getið fengið. ^ 2 magnarar — 2x25 W ^ 6 bylgjur, LB MB, SBI (60— 24 m) SBII (24—10 m). FM, bíla og bátabylgja. ^ AM: Færanlegt ferritloftnet fyrir LB og MB. 9kHz truflanasía. Fínstilling á SB. } FM: Stilla má inn á 4 stöðvar samtímis. | Samfelldir tónstillar með suð- og braksíum. ^ Tækið má tengja við stereo plötuspilara og segulband. ^ 3 gerðir af hátölurum TK 10, TK 20, TK 30 í tekki eða palisander. } Árs ábyrgð. — Greiðslu- skilmálar. EINAR FARESTVEIT & Co. hf. ASalstræti 18 - Sími 1 69 95 að gróanda þjóðlífsins á grunni íslenzkrar menningar og ís- lenzkra staðhátta með hugsjónir samvinnustefnunnar að leiðar- ljósi. — Annars hættir þjóðin að vera íslenzk. Margra álit er, að kenningar kristinnar trúar — hreinar og ómengaðar af sérhagsmuna- kreddupostulum — séu göfug- ustu kenningar, sem komið hafa fram á þessari jörð. Líka álíta margir, að hugsjónir samvinnu- manna standi næst kenningum kristinnar trúar af öllum öðrum l ■■■■■■■ ■■■■■■■ ■■■I MAGGI-súpur gerðar af sérfræðingum framrekfldar af yður Svissneskir kokkar eru frábærir matreiðslumenn. Þeir einir kunna uppskriftir af MAGGI-súpum. En þér getið framreitt þessa kostafæðu með lítilli fyrirhöfn. • Matseldin tekur aðeins 5 mínútur • Þér getið valið um 18 Ijúffengar tegundir. MAGGI-súpur frá SVISS eru beztar. MAGGI SWISS SOUP MUSHROOM VELOUTÉ DE BOLETS 4-6 SERVIN6S-ASSIETTES —J © !■■■■■■■■■ !■■■■■! 6

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.