Samvinnan - 01.06.1969, Blaðsíða 67

Samvinnan - 01.06.1969, Blaðsíða 67
ÞVÍ ER SLEGIÐ FÖSTU: SUNNA INTERNATIONAL KWM! Hvergi meíra fyrir ferðapeningana FERÐASKRIFSTOFA TRAVEL BUREAU BANKASTRÆTI 7 SÍMAR 1 64 00/1 20 70 CABLES: SUNNATRAVEL P.O. BOX 1162 - TELEX 61 Hið reglubundna og ódýra leiguflug Sunnu veitir þúsundum tækifæri til að komasttil útlanda. Sumarið 1968 tóku 4.100 manns þátt í skipulögðum hópferðum á vegum Sunnu til útlanda eða fleiri en hjá öllum öðrum íslenzkum ferðaskrifstofum til samans árið 1968. Á þessu ári mun Sunna enn auka leiguflugið til að lækka fargjöldin og gera ferðirnar ódýrari, þrátt fyrir gengisfellingar og dýrtíð. Hvers vegna farseðlana hjá SUNNU? Hvers vegna kaupa venjulegir flugfarþegar í vaxandi mæJi farseðla slna hjá SUNNU, en ekki flugfélögunum? — Vegna þess aS SUNNA selur farseSlana á sama verSi og flugfélögin en fær aS auki ókeypis, margskonar þjónustu, sem þau annars fá ekki. — SUNNA er alþjóðleg IATA-fer3askrifstofa meS full umboSsréttindi fyrir öll flugfélög og gefur sjálf út farseðla þeirra. SUNNA er hlutlaus gagnvart öllum flugfélögum, sjónarmið SUNNU er þvi sjónarmið við- skiptavínarins, en ekki eínstakra flugfélaga. Þessvegna er tryggt, aS fargjöld og leiSir eru reiknuð út viðskiptavininum I hag, án tillits til þess sem hagkvæmast er fyrir einstök flugfélög. 15 dagar, Mallorca, frá kr. 11.800.00 25% fjölskylduafsláttur. — HÓPFERÐAAFSLÁTTUR. Brottför annanhvern miðvikudag og að auki annanhvern föstudag í júlí, ágúst og september. Ótrúlega ódýrar ferðir til sólarlandsins Spánar. Til samanburðar kostar farseðíll með áætlunarflugi til Mallorca kr. 29.000.00. Miðviku- dagsferðir flestar 17 dagar — tveir dagar í London á heimleið. Fararstjórn og fyrirgreiðsla: Skrifstofa Sunnu í Palma. Kaupmannahöfn, 15 dagar, frá kr. 11.800.00. Brottför 5. júlí, 19. júlí, 2. ágúst, 16. ágúst og 30. ágúst. Óvenjulegt tækifæri til að komast í ódýrar sumarleyfis- ferðir til Kaupmannahafnar og margra annarra landa baðan. Farseðill í áætlunarflugi til Kaupmannahafnar kostar nú kr. 19.000.00. Eigin ferðaskrifstofa Sunnu á Vesterbrogade 31 í Kaupmannahöfn er farbegum til ómet- anlegs öryggis og þjónustu. Kaupmannahöfn — Borgin við sundið — er og verður óskaborg margra íslendinga. SAMVINNAN gefur þeim áskrifanda, sem greiðir áskriftargjald SAMVINNUNNAR í ár, kr. 350.00, fyrir 30. september n. k., tækifæri til að vinna glæsilega SunnuferS til Mallorca fyrir tvo. Velja má um ferðir í október í haust eða vorferðir Sunnu á næsta ári. í fyrra fóru hjón á Húsavík í vinningsferð SAMVINNUNNAR til Mallorca — Hver fær sumaraukann í ár? Sunnuferðir eru ódýrar úrvalsferðir og þessvegna eru það Sunnuferðirnar sem fólkið velur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.