Samvinnan - 01.02.1970, Síða 9

Samvinnan - 01.02.1970, Síða 9
ierðashrifstoía bankastræti 7 simar 16400 12070 M Almenn ferðaþjónusta Ferðaþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hÓRa, fyrirtæki og einstaklinga er viðurkennd af þeim fjölmörgu er reynt hafa. Reynið Telex ferðaþjónustu okkar. AlOrei dýrari en oft ódýrari en annars staðar. —IHŒE0I ferðirnar sem fólkið velnr í munn, sem einn greindur bóndi gerði (að óathuguðu máli), þegar ég ræddi fyrir nokkru um þessi mál við hann. En það er svo annað mál, að kvikfjárræktin hefur verið nauð- synleg og verður það þó sérstak- lega í grasræktarlandi sem ís- land er, þangað til þekking og tækni koma til með að vinna næringargildi grasanna, sem hér vaxa vel í dýrð íslenzkrar sumar- birtu, í holla og ljúffenga fæðu fyrir mannfólkið. Það er mikið líklegt, að ekki verði langt þar til farið verður að fást við þannig framleiðslu hér á landi, sem til- raunir fyrst, en svo kemur hitt allt á eftir. Það mætti til samanburðar nefna lýsiskoluna og svo olíuljós- in; það var hvorttveggja nauð- synlegt á sínum tíma, áður en rafmagnið kom, en hver vildi nú hverfa þar til fortíðarinnar? Auð- vitað enginn. Þannig er þróunin. Og þegar svo er komið, þá verður landbúnaðurinn skemmtilegur og blómstrar; þá léttir því mikla vinnuergi og áhyggjum af fólk- virðist benda í þá átt; af þvi megum við læra. Líklega eru þeir tímar framundan, að reistar verði vinnslustöðvar, verksmiðjur, sem vinna næringuna úr jarðargróðr- inum í holla og ljúffenga fæðu fyrir mannfólkið. Og þegar sá matvælaiðnaður er kominn á það stig, að fólkinu falli vel slík fæða og hún reynist því heilsusamleg, þá hverfur kvikfjárræktin smám saman og þar með sú leiðinlega dýraslátrun, sem óumflýjanlega fylgir kvikfjárræktinni. Þá ætti gróðureyðing landsins að verða viðráðanlegri en nú er, svo mikið alvörumál sem það útaf fyrir sig er. Landbúnaðurinn verður alltaf í sjálfu sér jafnþýðingarmikill öllum þjóðum. Það verður hans aðal, ræktun jarðarinnar og alls þess sem ræktað verður, uppskera þess og hirðing öll, ásamt hag- ræðingu, flutningum og í mörg- um tilfellum vinnslu jarðargróð- ans til manneldis, því ennþá lifa 98% jarðarbúa á því sem gróður jarðarinnar leggur til á matboi-ð- ið. Allt þetta er mikið starf og öllum þjóðfélögum lífsnauðsyn, meðan við jarðarbúar erum eins- og nú er haldnir þeirri áráttu að þurfa að vera alltaf sí og æ ét- andi, og ekkert líklegra en við höldum okkur við það næstu ald- irnar eða árþúsundirnar. Það er því fjarstæða að álíta, að land- búnaðurinn væri búinn að vera, ef kvikfjárræktin aflegðist; slíkt er aðeins skammsýni að bera sér ^iiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiii^ ^iim idbunniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin^ 5

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.