Samvinnan - 01.02.1970, Blaðsíða 65

Samvinnan - 01.02.1970, Blaðsíða 65
Peysur. Flestir vilja gjarnan eiga fallega tvíbandaða peysu og hér kemur ef til vill munstur og uppskrift fyrir einhverjar áhugasamar prjónakonur. Stærðir eru 42/44 og 52/54. Efni: T. d. Patons Beehive Double Knitting eða annað ámóta gróft prjónagarn og má ætla (miðað við 50 g hnot- ur) 8—9 af ljósa litnum og 7—8 af þeim dekkri. Prjónað er með sokkaprjónum og hringprjónum nr. 3 og 3%. Mál: Brjóstvídd um 109—125 sm. Sídd 65—70 sm. Ermasaumur 53—58 sm. Ath. 11 lykkjur prjónaðar á prjóna nr. 3y2 eiga að mælast 5 sm á breidd. Aukið eða minnkið lykkjufjöldann ef annað garn er notað í samræmi við stærðarhlutföllin. Stytting á nöfnum: 1 = lykkja, sl = slétt, br = brugðin. Peysubolurinn: Fitjið upp 220—240 1 á hringprjón nr. 3 með ljósa litnum og prjónið 8 sm, 1 sl og 1 br. Skiptið yfir á prjóna nr. 3y2 og prjónið slétt prjón, aukið jafnt út í fyrstu umferðinni, með jöfnu millibili þannig að lykkjufjöldinn verði 240—280 1. Prjónið því næst munstrið eftir teikningunni þannig að ljósir og dökkir kaflar komi til skiptis, en rendurnar sem skipta munsturköflunum haldist, beinar. Haldið þannig áfram þar til komnir eru 65—70 sm eða sú sídd sem hæfileg er. Fellið þá af fyrir öxlum þannig: Fellið af 35—40 1, prjónið 50—60 1, fellið af 70—80 1, prjónið 50—60 1, fellið af 35—40 1. Haldið áfram að prjóna fyrstu 50—60 1 með ljósa garn- inu og prjónið fram og til baka slétt prjón. Prjónið fyrsta prjóninn sléttan á röngunni (þ. e. hálsmálslína), prjónið síðan 7 prjóna slétt og aukið 1 1 út í byrjun og enda hvers prjóns. Fellið laust af. Prjónið hinar lykkjurnar eins. Ermarnar: Fitjið upp 48 1 á sokkaprjóna nr. 3 með ljósa garninu og prjónið 8 sm 1 sl og 1 br. Skiptið síðan yfir á sokkaprjóna nr. 3 y2 eða lítinn hringprjón, sömu stærð. Prjónið fyrstu umferð með ljósu garni og aukið út með jöfnu millibili þar til lykkjurnar verða 68 á báðum stærð- um. Haldið síðan áfram með munsturprjón og byrjið munstrið 14 1 innar en venjuleg byrjun dekkri kaflans (þá verður dökkur kafli á miðri erminni). Aukið síðan út 11 í byrjun og lok hverrar umferðar þegar 42 41 40 39 38 37 . 36 35 34 33 32 31 30 29 28 29 26 25 24 23 22 21 20 19 18 ■ 17 16 15 14 13 12 11 10 9 8 7 6 5 4 3 2 1 komnir eru 12 sm. Því næst í 5 hverri umferð þar til lykkj- urnar eru orðnar 110. Þegar komnir eru 53—58 sm (eða hæfileg lengd), eru prjónaðar 6 umferðir með ljósu garni og fellt iaust af. Pressið peysuhlutana lauslega á röngunni að undanskild- um brugðningunum. Stingið fyrir handvegum, 2 vélstungur frá öxl og niður miðað við ermavídd (affellinguna). Klippið milli stungnanna. Saumið axlasaumana saman og því næst ermarnar í handveginn, þannig að 6 síðustu umferðimar sem prjónaðar voru með ljósa litnum komi yfir á rönguna og hylji saumfarið. Brjótið hálsmálslínuna og festið lauslega á röngunni. Pressið saumana ef með þarf. X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X - X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X- X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X Heklað rúmteppi. Hekl er sígild og þægileg handavinna. Teppið, sem eftir- farandi uppskrift er af, er heklað í munsturhjólum sem síðan eru sett saman. Efni er um 25—30 hnotur af bómullarheklugarni, hvítu eða mislitu eftir vild. Heklunál nr. 3y2. Hvert munsturhjól er um 11 sm í þvermál og þá þarf um 225 munstur í teppi sem er 180x180 sm (eða á tvíbreitt rúm). Mælið fyrst teppisstærðina. Prófið síðan munstrið, mælið það og áætlið út frá því fjölda munsturhjóla og garnnotkun. Skammstafanir: 1 = lykkja, kl = keðjulykkja eða loft- lykkja, st = stuðull (einbrugðinn). Munstrið: 1. umf.: Heklið 6 kl og tengið þær saman í hring. 2. umf.: Heklið 12 fastalykkjur utan um hringinn og tengið þær saman. 3. umf.: Heklið 5 ki, 1 st í næstu fl, 1 kl og 1 st áfram þar til komnir eru 12 st. Tengið þá hringinn saman með 1 kl. 4. umf.: Heklið 1 fl utanum kl milli stuðlanna (þannig að umferðin byrji mitt á milli stuðlanna í 3. umf.). Heklið síðan 5 kl, 1 st (í millibilin milli st í 3. umf.), 3 kl, 1 st og áfram þar til komnir eru 12 st. Tengið saman með 1 kl. 5. umf.: Heklið 2 fl utan um kl milli stuðlanna þannig að umf. byrji mitt á milli þeirra. Heklið síðan 3 fl og því næst hnúta. (Sláið upp á nálina og heklið í kringum kl í 4. umf. Dragið þráðinn upp 1 y2—2 sm, endurtakið 4 sinnum. Heklið síðan gegnum lykkjurnar og festið með 1 kl. Heklið 4 kl á milli hnútanna sem eiga að vera 12 alls). . _ \ X. 1 ■>/ . ^ K ■ ■ Jfc /■ / i \ -pv\ 1 ^ 6. umf.: Heklið 4 fl í bilin milli hnútanna og tengið saman. 7. umf.: Heklið 2 kl, hlaupið yfir 2 fl og heklið 4 st (skel) í næstu fl mitt á milli hnútanna og 1 fl (ofan við hnútinn í 6. umf.) Endurtakið skeljaheklið með fastalykkj- um á milli alls 12 sinnum. Tengið þá saman og gangið frá endanum. Munsturhjólin eru saumuð saman í höndum á röngunni. Krossarnir á milli eru annað hvort heklaðir með keðju- lykkjum og fastalykkjum yfir keðjulykkjurnar eða saumað með hnappagataspori yfir þrefaldan þráð. Teppið má fóðra, og er fóðrið þá haft minna, þannig að tungurnar standi út af fóðrinu. Handhægara er að hafa laust teppi undir fóðrinu i sama lit eða öðrum sem vel á við teppislitinn. Þau teppi eru ýmist höfð slétt eða með pífum á hliðunum og nær þá heklaða teppið niður að pífunum. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.