Samvinnan - 01.02.1970, Qupperneq 13

Samvinnan - 01.02.1970, Qupperneq 13
CKVHOIEI. UU iamwm Stóraukin varahlutaþjónusta frá Evrópulager General Motors í Antwerpen. Chevy Nova Chevelle Malibu Chevrolet Impala Chevrolet Bel Air Chevrolet Biscayne I Kaupið General Motors bifreið og þér kaupið sífellda, varanlega ánægju við akstur. Chevrolet er sexmanna bíli. Öryggisbelti fyrir alla farþega x tveir höfuðpúðar x öryggisstýrisstöng x ör- yggislæsingar á öllum hurðum x öryggisgler í öllum rúðum x bólstrað mælaborð, sólskyggni og bak á framsætum x öryggishemlar, sjálfstill- anlegir hemlar, afldiskahemlar, blikkandi stöðu- Ijós, hitavír I afturrúðu x sjálfskipting x gólf- skipting, stýrisskipting, vökvastýring x vélar 90, 140, 155, 200 HA x stangarlaust útvarp, loftnetið byggt inn í framrúðu. x Úrval 25 lita, utan og innan. Veitum góð greiðslukjör og vel með farnar bifreiðar teknar upp í nýjar Chevy Nova. Verð 460 þúsvtil leigubifr.stj. 412 þús., til handhafa öryrkjal. 390 þús. SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFELAGA VELADEILD ARMULA 3 SÍMI 38900 | SMÆLKI Frægur skurðlæknir heimsótti einhverju sinni svissneska málar- ann Arnold Böcklin (1827—1901) í vinnustofu hans. Hann horfði kuldalega og af mikillæti á myndir hans og vakti síðan at- hygli málarans á því, að af hrein- um líffræðilegum ástæðum væri það óhugsandi, að persónurnar, sem hann hafði málað, hefðu get- að verið lifandi. Þá svaraði Böcklin, sömuleiðis af sönnum hofmóði: — Ég get fullvissað yður um það, hr. prófessor, að þetta fólk mun vissulega lifa lengur en þér. Böcklin hataði allt sem hét op- inberar heiðursveitingar. En árið 1889 varð hann að kyngja þeim súra bita að vera útnefndur heið- ursdoktor við háskólann í Zurich. Þetta kostaði, að hann varð að sitja hátíðlegt hádegisverðarboð af þessu tilefni, og þar var hald- inn fjöldinn allur af borðræðum. Að lokum gat Böcklin ekki hjá því komizt að segja nokkur þakk- arorð fyrir allan heiðurinn og lofið, sem á hann hafði verið hlaðið — og það gerði hann þannig: — Herrar mínir, þið hafið gert mig að doktor. Ég þakka. Síðan tæmdi hann glas sitt og settist. Skozki sagnfræðingurinn og skáldið Thomas Carlyle <1795— 1881) reyndi mjög á þolinmæði eiginkonunnar, þegar hann var að skrifa bók sína um Friðrik mikla. Hinn frægi rithöfundur vann að verkinu uppi í þak- herbergi undir súð, og þar varð hann að hafa algjört næði. Sagt er, að einhverju sinni hafi kona hans gert tilraun til að fá félags- skap hans og setzt inn til hans með sauma sína. Eftir nokkrar mínútur bað hann hana samt um að leggja frá sér saumana, því að hljóðið frá nálinni væri svo trufl- andi fyrir sig. Konan hlýddi og sat síðan grafkyrr og þegjandi um stund. Eftir nokkra stund í við- bót leið rithöfundinum greinilega illa aftur, og hann sagði örvingl- aður: „Ja, en Jane, þú andar líka!“ Eftir það gafst frúin upp við það að gera tilraun til að deila herbergi með manni sínum, meðan hann var að vinna. -□— í veizlu í Hollywood sagði leik- ari nokkur við leikkonuna Ilka Chase: — Þegar ég var ungur maður, þá bauð faðir minn mér 5000 dali, ef ég vildi hætta við að verða leikari. Ungfrú Ohase, sem átti það til að vera bitur í svörum, svaraði: — Og hvað gerðuð þér við pen- ingana? KFK-fóðurvörur ódýrastar og beztar ®““BJ?LN„ÍUDJÓNSS0N Hólmseötu 4, Reykjavík, Pósthólf 1003, Síml 24694 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.