Samvinnan - 01.02.1970, Blaðsíða 68

Samvinnan - 01.02.1970, Blaðsíða 68
Við veizlu í Hollywood skemmti Chaplin nokkrum vinum sínum með því að herma eftir ýmsum frægum persónum. Meðal annars söng hann óperuaríu með hárri og hljómmikilli rödd. Að söngnum loknum sagði einn gest- anna forviða: — En Charlie, ekki vissi ég, að þú hefðir svona fallega söngrödd. — Það hef ég heldur ekki, var svarið. — Ég var bara að herma eftir Caruso. Við töku kvikmyndarinnar Ein- ræðisherrann bannaði læknir Ohaplins honum stranglega að reykja. En þegar næsta dag mætti Chaplin hins vegar aftur hjá lækninum og spurði, hvernig málin stæðu núna, hvort hann gæti fengið leyfi . . . — En kæri maður, svaraði læknirinn undrandi, það er ekki nema einn dagur síðan ég út- skýrði fyrir yður, hvers vegna þér yrðuð að hætta. — Já, það er alveg satt, svar- aði Chaplin, en hafa læknavís- indin þá ekki tekið neinum fram- förum síðan? asta orð! —□— 90 herbergi öll með baðkeri eða steypibaði, síma, útvarpi og sjónvarpi ef óskað er. Athugið hina fjöl- breyttu þjónustu er Hótel Saga hefur að bjóða, svo sem hárgreiðslustofu, snyrtistofu, rakara- stofu, nudd og gufuböð. Viljum sérstaklega vekja athygli á hinni miklu verðlækkun á gistingu yfir vetrarmánuðina. UOT€L HAGATORG 1 REYKJAVÍK sími 20600 __________\ © Einhverju sinni á dögum þöglu kvikmyndanna var Oharlie Chap- lin spurður að því, hvernig hann, sem allan daginn ynni við það að gera kvikmyndir, gæti haldið það út að eyða auk þess nokkrum kvöldum í hverri viku í kvik- myndahúsum. Hann Svaraði: staðurinn, þar sem hægt er að upplifa nokkuð, sem maður kemst aldrei í kynni við í daglega líf- inu. Það veitir mér alveg ósegj- anlega gleði, þegar ég sé konur á kvikmyndatjaldinu opna munn- inn — án þess að segja eitt ein- Ekkí bara falleg Hurðirnar okkar þekkjast af fallegri áferð, völdu efni og faglegum frágangi. Hitt sést ekki eins vel. Þær eru gerðar með fullkomnustu tækni, sem hér þekkist. Smiðirnir hjá okkur smíða fátt annað en hurðir, — en því meira af hurðum. Þess vegna merkjum við hurðirnar, sem fara frá okkur. Þá geta allir séð, að þær eru ekki bara fallegar, — heldur líka góðar. S£. INNIHURDIR - GÆDI í FYRIRRÚMI SIGURÐUR ELlASSONHF. AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI, SÍMI 41380 Bandarísk leikarahjónabönd endast ekki ævinlega lengi. Leik- konan Hka Chase var einhverju sinni gift leikaranum Louis Cal- hern, en hjónaband þeirra stóð stutt. Að skilnaðinum loknum kvæntist Calhern leikkonunni Julia Hoyt. Eftir brúðkaup þeirra sendi Ilka Chase brúðinni öskju með nafnspjöldum sem hún hafði lát- ið gera sér og á stóð: „Mrs Louis Calhern." í stuttu bréfi, sem fylgdi gjöfinni, stóð þetta: — Kæra Julia. Ég vona að þessi nafnspjöld komist nógu snemma til þín. -□- Þegar Philip Chesterfield, brezki stjórnmálamaðurinn og rithöfundurinn, var orðinn aldr- aður og farinn að kröftum, hafði hann það fyrir fasta venju að fara dag hvern í stutta ökuferð í vagni sínum. Vegna þess hve Chesterfield var orðinn aldraður og veiklaður varð vagnstjórinn hins vegar að aka mjög hægt. í einni af þessum rólegu ferðum sínum mætti hann kunningja, sem samgladdist honum með það, að hann hefði enn möguleika á því að vera dálítið úti. — Þakka þér fyrir, svaraði Chesterfield, en ökuferðirnar eru nú orðnar lítið annað en eins konar lokaæfingar fyrir jarðar- förina mína. -□- Winston Churchill var ein- hverju sinni á kosningafundi, þar sem hann hélt harða áróðurs- ræðu fyrir sjálfum sér. Þar taldi hann fram hverja röksemdina á fætur annarri sjálfum sér til ágætis, en í miðri ræðu greip maður í salnum fram í fyrir honum og hrópaði: — Ég kysi yður ekki, þó að þér væruð sjálfur Gabríel erki- engill. — Það breytir engu, svaraði Churohill án þess að láta sér bregða, ef svo væri, þá væruð þér alls ekki í mínu kjördæmi. -□- 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.