Samvinnan - 01.02.1970, Blaðsíða 66

Samvinnan - 01.02.1970, Blaðsíða 66
En ég skal gefa yður gott ráð. Þér skuluð segja öllum, að yður hafi verið boðinn slíkur titill, en að þér hafið afþakkað hann. . Brezku rithöfundarnir C. K. Chesterton og Hilaire Belloe áttu það til að vera gamansamir í tiltækjum sínum. Dag nokkurn ákváðu þeir að gera rækilega til- raun til að reyna að komast að raun um, hvað það væri í raun og veru, sem orsakaði, að menn yrðu drukknir. Tilraunina hófu þeir með því að drekka blöndu af viskíi og vatni heilt kvöld, sem endaði með því að þeir urðu dauðadrukknir. Næsta kvöld drukku þeir gin og vatn og urðu aftur blindfullir. Þriðja kvöldið drukku þeir konjak og vatn, og enn létu áhrifin ekki á sér standa. Þegar tilraunin var þannig far- sællega til lykta leidd, sagði Ohesterton við félaga sinn: Það er greinilegt, að við verðum alveg jafnfullir, hverju sem við blönd- um í það. Þannig erum við búnir að sýna fram á, að það er vatnið sem er skaðlegast og veldur öll- um áhrifunum! -□- Morgun nokkurn vaknaði Ohaplin alveg niðurbrotinn. Hann gekk um dapur á svip allan dag- inn og fékkst hvorki til að borða né vinna. — Hvað er eiginlega að þér? Hefur þig dreymt eitthvað svona ljótt í nótt? spurði kona hans. — Já, þrumaði Chaplin. — Hvað dreymdi þig þá? spurði konan. — Mig dreymdi, að ég væri að gifta mig. — Og giftast hverri? Chaplin leit önugur á konu sína og svaraði með rödd sem gaf til kynna, að hann vildi fá að vera í friði: — Mig dreymdi, að ég væri að giftast þér! -□- velur veb kj.æddan * QEFJUPi HBS Bandaríski iðnjöfurinn Andrew Carnegie var eitt sinn viðstaddur guðsþjónustu í negrakirkju. í lok messunnar fóru fram samskot, og Carnegie lagði 100 dala seðil á söfnunardiskinn. Þegar með- hjálparinn hafði lokið umferð sinni um kirkjuna og afhent prestinum diskinn, sneri hinn síðarnefndi sér til safnaðarins og mælti: — Bræður, Drottinn hefur blessað oss. Samskotin hafa fært kirkjunni 4 dali, en ef seð- illinn, sem þessi virðulegi herra með skeggið lagði á diskinn, er ófalsaður, þá höfum vér fengið 104 dali. Niður á hnén, bræður, og látum oss biðja til Guðs að hann sé ekta. -□- Brezki stjórnmálaleiðtoginn Austen Chamberlain hafði um tíma ekki nokkurn frið fyrir auð- ugum landa sínum, sem hafði kynnzt honum innan pólitískra samtaka og var ólmur í að fá titilinn baronet. Að lokum veitti Chamberlain honum þetta af- svar: — Kæri vinur, þér skuluð hætta að ónáða mig út af þessu, ég geri yður aldrei að baronet. ^DILÍJAKJÖT ^HENTAIifVEL ÍTUESTA CFÉTTI TAMBASTEIK TYLLTUK BÓQURj 1 dilkalœri hveiU krydd 70—80 g smjörliki hunang Þurrkið af kjötinu með rökum klút. Saltið og kryddið eftir bragði; smyrjið lœrið með hunanginu og stráið hveitinu yfir. Leggið lærið ásamt smjörlikinu i ofnskúffu og steikið i 20—25 min. við 180 C fyrir hvert kg af kjöti. 1 msk hveiti 1 tsk söxuð steinselja Vz tsk kryddjurtir 1 dilkabógur snlt, pipar 60 g smjörliki 250 g hakkað kjöt 1 egg Hakkið kryddað með salti og pipar og létt steikt. Egginu hveitinu og steinselj- unni hrært vel saman við. Salti og pipar nuddað létt utan á og innan í útbein- aðan bóginn og hann siðan fylltur með kjötdeiginu og saumaður vandlega sam- an. Steikt i ofni við 180 C í 30—40 min. fyrir hvert hálft kg af kjöti. Þráðurinn tekinn úr, áður en kjötið er borið fram. ÞER GETIÐ TREYST GÆÐUM DILKAKJÖTSINS ÞAÐ ER MEYRT OG BRAGÐGOTT DILKAKJÖT ER ÓDÝRASTA KJÖTIÐ \ AFURDASALA í$j$J 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.