Samvinnan - 01.02.1970, Qupperneq 11

Samvinnan - 01.02.1970, Qupperneq 11
konar óhollar nautnir, svo sem tóbak, áfengi og annað þess hátt- ar. Öll löngun og lyst eftir því er aðeins sjúklegt fyrirbæri (í upphafi af efnavöntun) sem allir heilbrigðir sniðganga, vitandi það að engum er neitt meira hnoss til en sem fullkomnust heilbrigði, ásamt góðri greind eftir því sem áskapazt hefur í upphafi og þrosk- azt við 'heilbrigt uppeldi í siðuðu þjóðfélagi. Öllu þessu fylgir vaxandi til- litssemi fólksins til siðalögmáls- ins, svo að fólkið finnur þar vax- andi öryggi lífsins, og við það lærir það bezt að taka vaxandi tillit hvert til annars, samkvæmt hinu mikla boðorði siðfræðinnar: „Það sem þér viljið að mennirnir gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra.“ Hróbjartur Jónasson. Hr. ritstjóri. í síðasta hefti þessa tímarits (6/1969) birtist eftir mig grein sem bar nafnið: Fasismi — hug- tak og pólitískt ástand. Mér þykir rétt að taka það fram, að ég hef ekki valið þær myndir sem með greininni birtust. Ein þeirra hefði nefnilega að ósekju mátt missa sig. Hún er teiknuð og sýnir syngjandi lögregluþjóna. Undir henni stendur: Lögreglukór Reykjavíkur. Sá texti, sem kór- inn syngur, er: Vér erum ei idi- otar. Með þessu er í fyrsta lagi verið að gefa í skyn að lögreglu- þjónar séu heimskari en annað fólk, í öðru lagi að fasisminn eigi að einhverju leyti rætur að rekja til gáfnafars lögregluþjóna. Það fyrra lýsir hroka sem ég tel mig hafa losnað við fyrir mörgum árum. Lögregluþjónar eru hvorki LAGFREYÐANDI gáfaðri né heimskari en annað fólk. Það síðara lýsir pólitískri einfeldni sem ég tel mig hafa losnað við fyrir þó nokkru. Lög- regla — hvar sem er í heiminum — er tæki í höndum stjórnar- valda. Ef stjórnarvöld; eru fasísk, þá eru þau það ekki vegna þess að þau hafa lögregluliði á að skipa. Rætur fasismans liggja á öðrum stöðum. Með beztu kveðju Vésteinn Lúðvíksson Várvadersvágen 6B; 104 S-222 27 Lund Svíþjóð Áður hörbum höndum - með atrix mjiikum höndum Ertu að byggja? Viltu breyta? Þarftu að bæta? GRÐBÁSVtH 22-24 SWAR 30280-3226Z LITAVER 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.