Samvinnan - 01.06.1972, Side 11

Samvinnan - 01.06.1972, Side 11
3,972SAM VINNAN EFNI HÖFUNDAR 3 Lesendabréf og smælki 10 Ritstjórarabb 12 SAMVINNUHREYFINGIN (hringborðsumræða) Adda Bára Sigfúsdóttir Benedikt Gröndal Björn Jónsson Erlendur Einarsson Friðrik Þórðarson Halldór Halldórsson Jakob Frímannsson Ólafur Þórðarson Sigurður A. Magnússon 35 Lýðskóli í Skálholti Séra Heimir Steinsson 40 Hugleiðingar vegna rithöfundamótsins í Lahti 1971 — Fyrri grein Thor Vilhjálmsson 43 Ástleysi vestræns þjóðfélags Arthúr Björgvin 48 Tvö Ijóð Steinunn Sigurðardóttir 48 Kommúna — Börn Ásgeir Sigurgestsson 50 Inngangur að heimspeki — Seinni grein Kristján Árnason 52 Tvö Ijóð Sigurður Eyþórsson 53 Djúpið milli kynslóðanna Gísli Pálsson 56 Alþjóðalögin um landgrunnið — Fyrsta grein P. Sreenivasa Rao 58 Japanskar stökur Dagur Þorleifsson 60 Heimilisþáttur Bryndis Steinþórsdóttir Þátttakendur í hringborðsumræðunni um samvinnuhreyfinguna þarf naumast að kynna fyrir lesendum Samvinnunnar, nema kannski þeim allra yngstu. Adda Bára Sigfúsdóttir er veðurfræðingur að mennt, starfar nú sem aðstoðarráðherra heilbrigðismála og á sæti í stjórn KRON. Benedikt Gröndal alþingismaður er fyrrverandi ritstjóri Samvinnunnar, en er nú forstjóri Fræðslumyndasafns ríkisins. Björn Jónsson alþingis- maður er forseti Alþýðusambands Islands. Erlendur Einarsson er for- stjóri Sambands íslenzkra samvinnufélaga og stjórnarformaður Sam- vinnutrygginga og Samvinnubankans. Friðrik Þórðarson er formaður Starfsmannafélags KEA á Akureyri. Halldór Halldórsson er kaupfélags- stjóri á Vopnafirði. Jakob Frímannsson er stjórnarformaður Sambands íslenzkra samvinnufélaga og fyrrverandi kaupfélagsstjóri KEA. Ólafur Þórðarson er skólastjóri á Súgandafirði og varamaður á Alþingi. Séra Heimir Steinsson er nýskipaður skólastjóri Lýðskólans í Skál- holti. Thor Vilhjálmsson er einn kunnasti rithöfundur þjóðarinnar og hafa bækur eftir hann birzt á ensku, sænsku og dönsku. Arthúr Björgvin er við nám í félagssálfræði í Vestur-Þýzkalandi. Steinunn Sigurðardóttir hefur gefið út tvær Ijóðabækur og stundar nám í Dublin. Ásgeir Sigur- gestsson stundar sálfræðinám í Ósló. Kristján Árnason er menntaskóla- kennari á Laugarvatni. Á Sigurði Eyþórssyni kunnum við ekki skil. Gísli Pálsson stundar nám í þjóðfélagsfræðum við Háskóla Islands. P. Sreeni- vasa Rao er Indverji og vinnur að lögfræðilegum rannsóknum við Indian School of International Studies í Nýju Delhi. Dagur Þorleifsson er biaða- maður á Vikunni og Austurlandafari. Maí—júnf 1972 — 66. árg. 3. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður A. Magnússon. Blaðamaður: Eysteinn Sigurðsson. Afgreiðsla og auglýsingar: Reynir Ingibjartsson. Uppsetning: Teiknistofa Torfi Jónsson. Útgefandi: Samband íslenzkra samvinnufélaga. Ritstjórn og afgreiðsla að Ármúla 3, sími 38900. Verð: 600 krónur árgangurinn; 100 krónur í lausasölu. Gerð myndamóta: Nýja prentmyndastofan, Laugavegi 24. Prentverk: Prentsmiðjan Edda hf.

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.