Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1977, Qupperneq 21

Samvinnan - 01.02.1977, Qupperneq 21
Uppskipun á árunum milli styrjalda. Hafnargerð í Reykjavík, bættar strandsiglingar og tæknibylting við skipaafgreiðslu gerðu Reykjavík á árunum 1915—1920 að heildsölumiðstöð íslands; átti það jafnt við um einkaverslun, landsverslun og samvinnuverslun. 1912 Sigurður í Ystafelli hóf fyrirlestraferðir á vegum Sambands- ins og fór á fjórum árum um mestan hluta landsins. Vegna óhappsins árið áður voru sum Sambandsfélögin hik- andi við sameiginlega kjötsölu. Var þá Hallgrímur Kristins- son fenginn til að annast kjötsöluna því að hann naut hvar- vetna trausts. 1913 Verslunarár mikið og afurðasala hagstæð. Hallgrímur Kristinsson sá enn um saltkjötssölu Sambands- ins. Sambandið beitti sér fyrir bættri meðferð og samræmdri flokkun ullar. Samvinnufélög og Sambandið sjálft studdu kappsamlega að stofnun Eimskipafélags íslands, sem nú var í undirbúningi, °g lögðu fram allmikið hlutafé. Alþingi samþykkti að veita Sambandinu og Sláturfélagi Suð- hrlands styrk til að hafa fastan erindreka við afurðasölu erlendis. Saltkjötssölutími 1907 -1916 Eftir verðfallið á sauðum 1896 var torvelt að koma íslenskum búsafurðum í verð svo að af því leiddi lang- varandi kreppuástand í sveitum landsins. Eftir alda- mót var það meginviðfangsefni samvinnuhreyfingar- innar að ráða bót á þessu, vinna íslenskum búvörum nýja markaði. Smjörbúin (rjómabúin sem Norðlendingar nefndu svo) voru fyrst til að skila stórfelldum árangri í þessu efni. Kaupfélögin gerðu einnig mikið til að bæta með- ferð og flokkun ullar og fleiri afurða og til að nýta markaðinn fyrir útflutningsfé eftir því sem hinar nýju aðstæður leyfðu. Linsaltaða dilkakjötið reyndist þó vera sú afurð sem rétti íslenskan landbúnað úr kreppunni. Samvinnufé- lögin höfðu forgöngu um verkun og sölu þessarar vöru. Má sér í lagi staldra við árið 1907 þegar fyrstu slátur- húsin voru reist i Reykjavík, á Akureyri og Húsavík, öll eign samvinnufélaga. Það sama ár hófst einnig kjötsala til Norðurlanda á vegum Sambandsins. Hún var síðan höfuðverkefni þess allt til 1916. Eftir það verða verkefnin fjölþættari, innkaupastarf og marg- visleg afurðasala. 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.