Samvinnan - 01.02.1977, Síða 41

Samvinnan - 01.02.1977, Síða 41
Aðalfundur Sambandsins 1951, haldinn í hinum nýju husakynnum að Bifröst í Borgarfirði. 1955 í ársbyrjun urðu forstjóraskipti við Sambandið. Erlendur Einarsson tók við af Vilhjálmi Þór. Samvinnuskólinn fluttist að Bifröst. Sr. Guðmundur sveins- son tók við skólastjórn af Jónasi Jónssyni. Um nokkurra ára skeið, eftir að sjálfvirkar þvottavélar voru komnar fram, en áður en þser urðu almenningseign, rak Sam- bandið almenningsþvottahúsið Snorralaug við Snorrabraut. Unnið við töku kvikmyndarinnar »Viljans merki“ 1954. Hún var landkynningarmynd, sérstaklega helguð samvinnustarfi á íslandi, gerð á veginn Sambandsins og sænskra samvinnumanna. Verkefni Sambandsins Eftir 1950 er unnið að þvi að treysta rekstrargrein- amar, gamlar og nýjar. Olíufélagið og Samvinnutrygg- ingar verða stærstu fyrirtæki landsins á sínum svið- um. Skipastóllinn margfaldast, sérstaklega við tilkomu Hamrafells. iðnaðarframleiðslan vex að magni og fjöl- breytni, og samvinnuiðnaðurinn verður útflutnings- grein. Samvinnusparisjóðurinn og síðar Samvinnubankinn er rekstrargrein sem lengi hafði verið á verkefnaskrá samvinnuhreyfingarinnar en nú fyrst hrundið í fram- kvæmd. Á þessu skeiði hefur sambandið verslunar- og þjón- usturekstur í Reykjavík, tekur að nokkru leyti að sér hlutverk sem kaupfélögin gegndu i öðrum bæjum þar sem þau voru tiltölulega öflugri. Sambandið tekur á sig áhættu brautryðjandans við kornrækt, grasmjölsframleiðslu og vinnslu óvenjulegra sjávarafurða. Starf samvinnuhreyfingarinnar á þessu skeiði ein- kennist af því hve víða hún beitir vaxandi kröftum sínum, byggt á þeirri meginhugsun að samvinnuhreyf- ingunni beri að hafa með höndum sem víðtækasta þjónustu í þágu almennings.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.