Samvinnan - 01.02.1977, Page 44

Samvinnan - 01.02.1977, Page 44
Margrét Helgadóttir, Albin Johansson, Linnéa Johansson og Erlendur Einarsson við afhendingu Hamrafells í september 1956. Harry Frederiksen (t. h.), fyrsti framkvæmdastjóri Iönaðardeildar (1950—61 og 1965—75), með aðstoðarmönnum við undirbúning iðn- sýningar 1952. Ármúli 3 í Reykjavík, aðsetur Véladeildar og Samvinnutrygginga. Byggingar- og fóðurvöruinnflutningi Sambandsins var að miklu leyti breytt úr lagersölu í umboðssölu. Efnahagsráðstafanir ríkisstj órnarinnar þóttu óhagstæðar samvinnuhreyfingunni, þ. á m. innlánsbinding sem tók til innlánsdeilda kaupfélaganna, söluskattur sem óttast var að heimtast mundi illa af keppinautum samvinnufélaganna, og mikil skerðing rekstrarlána landbúnaðarins. Norðurlandaviðskipti Sambandsins fóru orðið mest um hendur samnorrænna samvinnusamtaka, svo að óhætt þótti að hætta rekstri Kaupmannahafnarskrifstofunnar. Sigurður Markússon tók við af Sigursteini Magnússyni sem framkvæmdastjóri í Leith. 1961 Samvinnuhreyfingin átti frumkvæði að lausn víðtækra verk- falla með því að bjóða kauphækkun á undan öðrum atvinnu- rekendum. Sambandið hóf kornrækt á Stórólfshvoli á Rangárvöllum, svo og grasrækt til grasmjölsframleiðslu, samtals á yfir 100 hekturum. Skipulagt var starfsnám fyrir nemendur úr Samvinnuskól- anum og starfsmenn samvinnufélaga. Lögð var niður skrifstofa Sambandsins í New York. 1962 Áttunda skipið bættist í Sambandsflotann, olíuskipið Stapa- fell. Fataverksmiðjan Hekla fluttist í nýtt verksmiðjuhús, og ullarverksmiðj an Gefjun fékk aukinn vélakost. Hafinn rekstur tilraunaverksmiðj u sjávarafurðadeildar í Hafnarfirði þar sem meðal annars var reyktur áll. Bretlandsskrifstofa Sambandsins flutt frá Leith til Lundúna. Helgi Pétursson lét af framkvæmdastjórn Búvörudeildar, en Agnar Tryggvason tók við; Harry Frederiksen varð þá fram- kvæmdastjóri í Hamborg, en Helgi Bergs framkvæmdastjóri Iðnaðardeildar. Sambandið minnist 60 ára afmælis síns með því að leggja fram milljón króna til jarðvegsrannsókna. iljörtur Hjartar, fyrsti framkvæmdastjóri Skipadeildar (1952—1976), hjá Iíkani Arnarfells. 40
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.