Samvinnan - 01.02.1977, Síða 46

Samvinnan - 01.02.1977, Síða 46
SAMBANDIÐ 1965—1976 Endurnýjun í verslunarrekstri Árið 1965 tók Birgðastöð Sambandsins til starfa í Reykjavík eftir lang- an undirbúning. Vörugeymslan hefur alla tíð verið í gamla húsinu við Geirsgötu. En nú er nýtt stórhýsi risið við Sundin í Reykjavík, og sýnir myndin hér að neðan þá byggingu í smíðiun. 1965 Tæknideild, 1969 nefnd Skipulagsdeild, bætist i hóp aðal- deilda Sambandsins; fyrsti framkvæmdastjóri Helgi Bergs. Harry Frederiksen tók á ný við framkvæmdastjórn Iðn- aðardeildar. Birgðastöð Sambandsins í Reykjavík tók til starfa eftir langan undirbúning. 1966 Þetta ár hófst kreppa af völdum aflabrests og verðfalls af- urða sem mótaði efnahagslíf íslands næstu árin. Rekstur Sambandsins gekk erfiðlega. Seld var húseign við Kirkjustræti, svo og olíuflutningaskipið Hamrafell þar eð ekki fékkst fyrirgreiðsla stjórnvalda til þess að halda áfram rekstri skipsins. Ný fiskréttaverksmiðja Sambandsins í Bandaríkjunum tók til starfa. Alþýðusamband íslands varð aðili að rekstri bréfaskólans, og fjölgun námsgreina var hafin. 1967 Rekstrarörðugleikar Sambandsins jukust og mikið fé bast í útistandandi skuldum kaupfélaganna. Eftirtalin fyrirtæki og rekstrargreinar voru lögð niður eða seld: Fataverksmiðj - urnar Fífa á Húsavík og Vör í Borgarnesi, saumastofa Gefj- unar á Akureyri, Kjörbúð SÍS í Austurstræti, rafmagnsverk- stæði Véladeildar, íslendingasagnaútgáfan, bókaútgáfan Norðri og Bókabúð Norðra, og seldar eignirnar Þerney og Gunnunes á Kjalarnesi. Stofnuð var fataverslun við Austur- stræti í Reykjavík. ----------------------------------------------- Samvinnuverslun á Reykjavíkursvæði í Reykjavík og nágrenni hefur samvinnuverslun löngum staðið tiltölulega höllum fæti og fáir verið félagsbundnir kaupfélagsmenn. Um 1970 hófst sóknarskeið í rekstri KRON, komið var upp stærri og hagkvæmari verslunum en fyrr og sérvörudeildir endurskipulagðar (Liverpool, DOMUS). í stað endurgreiðslu hafa félagsmenn síðan 1969 notið afsláttar á tilteknum tímum; tvöfaldaðist félagatalan á næstu fjórum árum. Við fyrirhugaðan stórmarkað eru nú tengdar vonir um aukinn hlut samvinnuverslunar á Reykjavíkur- svæðinu, en vonbrigðum olli að bannað var að reka stórmarkaðinn í byggingu Birgðastöðvar við Sunda- höfn. 42
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.