Samvinnan - 01.02.1977, Síða 49

Samvinnan - 01.02.1977, Síða 49
Til starfa tók Félag Sambandsfiskframleiðenda. Sambandið eignaðist fiskréttaverksmiðju i Englandi, en tilraunaverk- smiðjan í Hafnarfirði seld. Helgi Bergs lét af störfum hjá Sambandinu; varð þá Sig- urður Markússon framkvæmdastjóri Skipulagsdeildar, en Jón Þór Jóhannsson tók við Véladeild af Sigurði. Þá varö Kjartan P. Kjartansson framkvæmdastjóri í Lundúnum í stað Bjarna V. Magnússonar. 1970 Landnám ríkisins tók við rekstri grasmjolsverksmiðjunnar á Stórólfsvelli. Sambandið hóf viðræður við Alþýðusambandið um auki samstarf þeirra. 1974 Unnið var við stórbyggingu Birgðastöðvar og Skipulags- deildar við Sundin í Reykjavík og fyrsti hluti hennar tekinn í notkun. Skýrsluvéladeild tók i notkun nýja og afkastamikla tölvu. Sambandið gerði tillögur um sam-norrænan samvinnuiðnað á íslandi. Gerðar voru ráðstafanir til að verðtryggja að hluta greiðsl- úr úr Lifeyrissjóði SÍS. Gylfi Gröndal tók við ritstjórn Samvinnunnar af Sigurði A. Magnússyni, sem varð skólastjóri Bréfaskólans. Jafn- framt tók Samvinnan við hlutverki Hlyns, sem Sambandið hætti að gefa út. Haukur Ingibergsson varð skólastjóri Samvinnuskólans i stað sr. Guðmundar Sveinssonar. Fyrstu stúdentar Samvinnuskólans útskrifuðust vorið 1975. Talið fra vinstri: Skarphéðinn Gunnarsson, Hallfríður Kristinsdóttir, Svernr Þórólfsson, Haukur Ingibergsson skólastjóri, Svavar Larusson yfirkenn- ari, Gísli Guðmundsson, Svava Kristbjörg Guðmundsdóttir og Arnþor Angantýsson. 1971 Rekstrarafkoma Sambandsins var allgóð þriðja, árið í röð. Kornturnar Sambandsins og fleiri við Sundahöfn í Reykja- vík teknir i notkun. Þrjú skip bættust í Sambandsflotann, Litlafell, Skaftafell og Hvassafell, en Litlafellið eldra var selt, svo og Disarfell ári síðar, og hafa skipin síðan verið átta. Skinnhúfuverksmiðjan Höttur tók til starfa í Borgarnesi. Sambandið keypti verslunar- og skrifstofuhús við Suður- landsbraut í Reykjavik. Hafin á ný útgáfa fréttabréfs Sambandsfrétta. Böðvar Valgeirsson varð framkvæmdastjóri í Hamborg í sta' Gylfa Guðmundssonar. Stofnað félagsheimili starfsfólks samvinnufélaganna í Reykjavík og Nemendasambands Samvinnuskólans í husi Sambandsins, Hamragörðum, sem verið hafði bustaður Jónasar Jónssonar frá Hriflu. Starfsaldursmerki eru jafnan veitt á árshátíð starfsmanna Sambands- ins. Hér afhendir Erlendur Einarsson Ásthildi Tómasdóttur viðurkenn- ingu fyrir 25 ára starf. 1972 Fataverksmiðj an Hekla á Akureyn tok í notkun viðbotar húsnæði. Kjötiðnaðarstöð Sambandsins í Reykjavík tók til starfa. Sambandið og Osta- og smjörsalan komu upp tilrauna eldhúsi. 1973 Fiskréttaframleiðsla Sambandsins í Englandi var flutt í Reykjavíkur. Gefjun fékk aukinn vélakost. Komið var upp fóðurblöndunarstöð við Komturnana í Reykjavík. ... .. Fræðslustarf Sambandsins og blaðaútgáfa allt lagt undi Skipulagsdeild sem síðan heitir Skipulags- og fræ s u ei . Framhaldsdeild Samvinnuskólans tók til starfa i Reykjavik. Disarfellið nýja keypt í stað Arnarfells. Hús Sambandsins, Hamragarðar, þar sem Jónas Jónsson frá Hriflu bjo, var að honum látnum gert að félagsheimili starfsfólks. Þar er einnig skrifstofa LÍS, Landssamband íslenzkra samvinnustarfsmanna, sem var stofnað 2. september 1973. Sama ár tók Starfsmannafélag Sambandsins í notkun fyrstu orlofshúsin í nágrenni Bifrastar. 45-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.