Samvinnan - 01.02.1977, Side 57

Samvinnan - 01.02.1977, Side 57
PÖNTUNARFÉLAG ESKFIRÐINGA, Eskifirði Arnþór Jensen Pöntunarfélag Eskfirðinga, Eskifirði, var stofnað 6. desember 1933. Núverandi frkvstj. er Arnþór Jensen. Fyrsta stjórn: Kristján Jónsson, Skuld, Dagur Jó- hannsson, Dagsbrún, Magnús Gíslason, sýslum., Helgi Sigurðsson, Hóli, Magnús Eiriksson, Zeut- henshúsi. — Á Eskifirði starfaði áður Kaupfélagið Björk, sem var í Samb. en það félag og pöntunarfé- lagið sameinuðust 1969 og gekk þá P.E. í Sambandið. Núv. stjórn: Hallgrímur Einarsson skrifst.m. Eski- firði form., Alfreð Guðna- son, vélstjóri, Eskifirði, Sigfús Andrésson, bóndi, Stóru-Breiðuvik, Helgi Hálfdánarson, fulltr., Eski- firði, Jón Kr. Guðjónsson, verkamaður, Eskifirði. A Eskifirði rekur félagið þrjár sölubúðir auk sölu- skála (ferðaþjónustu) með olíur og bensín frá Olís og Essó. Á boðstólum eru allar algengar innlendar og erlendar verzlunarvör- ur, og auk þess heimilis- tæki og byggingavörur. Félagið hefur umboð fyr- ir: Flugfélag íslands h.f. (Flugleiðir hf.), Bóksala- félag íslands, Samvinnu- tryggingar (umboðsskrif- stofa), Skipadeild S.Í.S., Skipaútgerð ríkisins og Vöruflutningamiðstöðina (Viggó hf.). Þá rekur fé- lagið sláturhús og er enn- fremur hluthafi í Hrað- frystihúsi Eskifjarðar hf. Heildarsala 1975 var 224. 127 þús. kr. Fastir starfs- menn voru 17, en félags- menn 206. Frá Esltifirði; verzlunarhús Pöntunarfélags Eskfirðinga. KAUPFÉLAG FÁSKRÚÐSFIRÐINGA, Fáskrúðsfirði Gísli Jónatansson Kaupfélag Fáskrúðsfirð- inga, Fáskrúðsfirði, var stofnað 6. ágúst 1933 að Búðum í Fáskrúðsfirði. Núverandi kaupfélags- stjóri er Gísli Jónatansson. Fyrsta stjóm: Þórarinn Gr. Víkingur, bóndi, Vatt- amesi, formaður, Björg- vin Benediktsson, útg.m., Búðum, Bjöm Daníelsson, kennari. Félagið gekk i Sambandið árið 1934. Núv. stjórn: Gunnar Jónasson, útgerðarstj., Fáskrúðsfirði, formaður, Óskar Sigurðs- son, vélastj., Fáskrúðs- firði, Jónas Jónasson, bóndi, Kolmúla. Til vara: Reynir Guðjónsson, bifr,- stj., Fáskrúðsfirði. Stjórn hraðfrystihússins: Gísli Jónatansson, kaupfél.stj., form., Óskar Sigurðsson, Jónas Jónasson og til vara Guðlaugur Sigurðsson, húsasmiður, Fáskrúðsfirði. Á Fáskrúðsfirði rekur félagið blandaða verzlun, kjötverzlun, byggingavöm- verzlun og bókabúð, ann- ast slátrun og rekur sjó- mannastofu með gistiað- stöðu. Þá rekur félagið olíusölu. Félagið á einnig Hraðfrystihús Fáskrúðs- fjarðar hf. og sér um rekstur þess, en þar fer fram fiskvinnsla, saltfisk- verkun og fiskimjölsfram- leiðsla. Einnig á Hrað- frystihúsið skuttogarana Ljósafell og Hoffell. Heild- arsala 1975 var 515.037 þús. kr. Fastir starfsmenn eru 122, en félagsmenn 149. Frá Fáskrúðsfirði; aösetur Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga. KAUPFÉLAG STÖÐFIRÐINGA, Stöðvarfirði Guðmundur Gíslason Kaupfélag Stöðfirðinga, Stöðvarfirði, var stofnað 14. júní 1931 á Stöðvar- firði. Núverandi kaupfé- lagsstjóri er Guðmundur Gíslason. Fyrsta stjóm: Sólmundur Sigurðsson, út- gerðarmaður, Stöðvarfirði, formaður, Arnleifur Þórð- arson, bóndi, Kirkjubóls- seli, Þórður Magnússon, skipstjóri, Einarsstöðum. Félagið gekk í Sambandið 1935. Núv. stjórn: Björn Kristjánsson, oddv., Stöðv- arfirði, formaður, Friðrik Sólmundsson, framkv.stj., Stöðvarfirði, Magnús Sig- urðsson, skrifst.m., Stöðv- arfirði, Gísli Björgvinsson, bóndi, Breiðdal, Björgvin Magnússon, bóndi, Breið- dal. Á Stöðvarfirði rekur fé- lagið verzlun, en það starfar einnig á Breiðdals- vík og rekur þar verzlun og sláturhús. Einnig er félagið hluthafi í Hrað- frystihúsi Stöðvarfjarðar hf. á Stöðvarfirði, og í Hraðfrystihúsi Breiðdæl- inga hf. á Breiðdalsvík. Heildarsala félagsins 1975 var 196.192 þús. kr. Fastir starfsmenn 12, en félags- menn 186. Séð yfir Stöðvarfjörð. 53
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.