Samvinnan - 01.02.1977, Síða 57
PÖNTUNARFÉLAG ESKFIRÐINGA, Eskifirði
Arnþór
Jensen
Pöntunarfélag Eskfirðinga,
Eskifirði, var stofnað 6.
desember 1933. Núverandi
frkvstj. er Arnþór Jensen.
Fyrsta stjórn: Kristján
Jónsson, Skuld, Dagur Jó-
hannsson, Dagsbrún,
Magnús Gíslason, sýslum.,
Helgi Sigurðsson, Hóli,
Magnús Eiriksson, Zeut-
henshúsi. — Á Eskifirði
starfaði áður Kaupfélagið
Björk, sem var í Samb. en
það félag og pöntunarfé-
lagið sameinuðust 1969 og
gekk þá P.E. í Sambandið.
Núv. stjórn: Hallgrímur
Einarsson skrifst.m. Eski-
firði form., Alfreð Guðna-
son, vélstjóri, Eskifirði,
Sigfús Andrésson, bóndi,
Stóru-Breiðuvik, Helgi
Hálfdánarson, fulltr., Eski-
firði, Jón Kr. Guðjónsson,
verkamaður, Eskifirði.
A Eskifirði rekur félagið
þrjár sölubúðir auk sölu-
skála (ferðaþjónustu) með
olíur og bensín frá Olís
og Essó. Á boðstólum eru
allar algengar innlendar
og erlendar verzlunarvör-
ur, og auk þess heimilis-
tæki og byggingavörur.
Félagið hefur umboð fyr-
ir: Flugfélag íslands h.f.
(Flugleiðir hf.), Bóksala-
félag íslands, Samvinnu-
tryggingar (umboðsskrif-
stofa), Skipadeild S.Í.S.,
Skipaútgerð ríkisins og
Vöruflutningamiðstöðina
(Viggó hf.). Þá rekur fé-
lagið sláturhús og er enn-
fremur hluthafi í Hrað-
frystihúsi Eskifjarðar hf.
Heildarsala 1975 var 224.
127 þús. kr. Fastir starfs-
menn voru 17, en félags-
menn 206.
Frá Esltifirði; verzlunarhús Pöntunarfélags Eskfirðinga.
KAUPFÉLAG FÁSKRÚÐSFIRÐINGA, Fáskrúðsfirði
Gísli
Jónatansson
Kaupfélag Fáskrúðsfirð-
inga, Fáskrúðsfirði, var
stofnað 6. ágúst 1933 að
Búðum í Fáskrúðsfirði.
Núverandi kaupfélags-
stjóri er Gísli Jónatansson.
Fyrsta stjóm: Þórarinn
Gr. Víkingur, bóndi, Vatt-
amesi, formaður, Björg-
vin Benediktsson, útg.m.,
Búðum, Bjöm Daníelsson,
kennari. Félagið gekk i
Sambandið árið 1934. Núv.
stjórn: Gunnar Jónasson,
útgerðarstj., Fáskrúðsfirði,
formaður, Óskar Sigurðs-
son, vélastj., Fáskrúðs-
firði, Jónas Jónasson,
bóndi, Kolmúla. Til vara:
Reynir Guðjónsson, bifr,-
stj., Fáskrúðsfirði. Stjórn
hraðfrystihússins: Gísli
Jónatansson, kaupfél.stj.,
form., Óskar Sigurðsson,
Jónas Jónasson og til vara
Guðlaugur Sigurðsson,
húsasmiður, Fáskrúðsfirði.
Á Fáskrúðsfirði rekur
félagið blandaða verzlun,
kjötverzlun, byggingavöm-
verzlun og bókabúð, ann-
ast slátrun og rekur sjó-
mannastofu með gistiað-
stöðu. Þá rekur félagið
olíusölu. Félagið á einnig
Hraðfrystihús Fáskrúðs-
fjarðar hf. og sér um
rekstur þess, en þar fer
fram fiskvinnsla, saltfisk-
verkun og fiskimjölsfram-
leiðsla. Einnig á Hrað-
frystihúsið skuttogarana
Ljósafell og Hoffell. Heild-
arsala 1975 var 515.037
þús. kr. Fastir starfsmenn
eru 122, en félagsmenn 149.
Frá Fáskrúðsfirði; aösetur Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga.
KAUPFÉLAG STÖÐFIRÐINGA, Stöðvarfirði
Guðmundur
Gíslason
Kaupfélag Stöðfirðinga,
Stöðvarfirði, var stofnað
14. júní 1931 á Stöðvar-
firði. Núverandi kaupfé-
lagsstjóri er Guðmundur
Gíslason. Fyrsta stjóm:
Sólmundur Sigurðsson, út-
gerðarmaður, Stöðvarfirði,
formaður, Arnleifur Þórð-
arson, bóndi, Kirkjubóls-
seli, Þórður Magnússon,
skipstjóri, Einarsstöðum.
Félagið gekk í Sambandið
1935. Núv. stjórn: Björn
Kristjánsson, oddv., Stöðv-
arfirði, formaður, Friðrik
Sólmundsson, framkv.stj.,
Stöðvarfirði, Magnús Sig-
urðsson, skrifst.m., Stöðv-
arfirði, Gísli Björgvinsson,
bóndi, Breiðdal, Björgvin
Magnússon, bóndi, Breið-
dal.
Á Stöðvarfirði rekur fé-
lagið verzlun, en það
starfar einnig á Breiðdals-
vík og rekur þar verzlun
og sláturhús. Einnig er
félagið hluthafi í Hrað-
frystihúsi Stöðvarfjarðar
hf. á Stöðvarfirði, og í
Hraðfrystihúsi Breiðdæl-
inga hf. á Breiðdalsvík.
Heildarsala félagsins 1975
var 196.192 þús. kr. Fastir
starfsmenn 12, en félags-
menn 186.
Séð yfir Stöðvarfjörð.
53