Samvinnan - 01.02.1977, Síða 58

Samvinnan - 01.02.1977, Síða 58
KAUPFÉLAG BERUFJARÐAR, Djúpavogi Hjörtur Guðmundsson Kaupfélag Berufjarðar, Djúpavogi, var stofnað 23. apríl 1920 á Djúpavogi. Núverandi kaupfélagsstj. er Hjörtur Guðmundsson. Fyrsta stjórn: Jón Stef- ánsson, kennari, Hálsi, formaður, Georg Jónsson, bóndi, Strýtu, Helgi Ein- arsson, bóndi, Melrakka- nesi, Sveinn Sveinsson, bóndi, Hofi, Jón Eiriksson, bóndi, Krossi. Félagið gekk í Sambandið 1921. Núv. stjórn skipa: Ingi- mar Sveinsson, skólastjóri, Djúpavogi, form., Ragnar Kristjánsson, starfsm. raf- veitn., Djúpavogi, Flosi Ingólfsson, bóndi, Flugu- stöðum, Rögnvaldur Karls- son, bóndi, Múla, Eyþór Guðmundsson, bóndi, Fossárdal. Á Djúpavogi rekur fé- lagið verzlun með mat- vörudeild, vefnaðarvöru- deild, búsáhalda-, jám- og fóðurvörudeild, bygginga- vörudeild og auk þess kvöld- og helgarsölu. Þá rekur félagið hótel á Djúpavogi, og auk þess mjólkurstöð, sláturhús og vélaverkstæði. Það fer einnig með skipaafgreiðsl- ur og rekur flutningabila, sem m. a. sjá um mjólkur- flutninga. Félagið er og hluthafi í Hraðfrystihús- inu Búlandstindur hf. og sér um rekstur þess. Heildarsala 1975 var 288. 630 þús. kr. Fastir starfs- menn eru 21, en félags- menn 175 talsins. Séð yfir Djúpavog. KAUPFÉLAG AUSTUR-SKAFTFELLINGA, Höfn í Hornafirði Hermann Hansson Kaupfélag A-Skaftfell- inga, Höfn, Hornafirði var stofnað 12. janúar 1920 á Höfn í Homafirði, en hóf starfsemi 1. júní. Núver- andi kaupfélagsstjóri er Hermann Hansson. Fyrsta stjóm: Þorleifur Jónsson, alþm., Hólum, formaður, Gunnar Jónsson, bóndi, Þinganesi, Halldór Eyj- ólfsson, bóndi, Hólmi, Sig- urður Jónsson bóndi, Stafafelli. Steinþór Þórð- arson, bóndi á Hala. Fé- lagið gekk í Sambandið 1921. Núverandi stjórn: Óskar Helgason, símst.stj., Höfn, formaður, Rafn Ei- ríksson, skólastj., Sunnu- hvoli, varaform. Páll Þor- steinsson, fyrrv. alþm., Hnappavöllum, ritari, Benedikt Bjarnason, bóndi á Tjöm, Sigurður Hjalta- son, sveitarstj., Höfn, Þor- steinn Geirsson, bóndi, Reyðará, Örn Erikssen, bóndi, Reynivöllum. Félagið rekur kjörbúð á Höfn með matvöru-, bús- áhalda- og bóka- og rit- fangadeildum, og einnig sérstaka vefnaðarvöru- deild. Líka rekur félagið járnvörudeild, sem jafn- framt sér um sölu á bygg- ingarefni, veiðarfærum, fóðurbæti og áburði. Þá rekur félagið einnig sölu- skála á Höfn. Þar að auki rekur félagið sláturhús, kartöflugeymslu og mjólk- ursamlag. Auk þess rekur félagið skipaafgreiðslu og er hluthafi í Fiskimjöls- verksmiðju Hornafjarðar hf., Vélsmiðju Hornafjarð- ar hf. og Borgarey hf. Er þá ennþá ógetið um fiskvinnslustöð og frysti- hús félagsins, þar sem einnig er rekin saltfisk- verkun og skreiðarverkun. Á Fagurhólsmýri rekur fé- lagið nú verzlun, söluskála og sláturhús, og það ann- ast einnig afgreiðslu fyrir flugvélar Flugfélags ís- lands. Þá rekur félagið myndarlegan söluskála til þjónustu fyrir ferðamenn að Skaftafelli. Heildarsala 1975 var 1.751.923 þús. kr. Fastir starfsmenn era 90, en félagsmenn 495. Frá Höfn í Hornafirð'i; aðsetur Kf. Austur-Skaftfellinga. KAUPFÉLAG SKAFTFELLINGA, Vík í Mýrdal Matthías Gíslason Kaupfélag Skaftfellinga, Vík í Mýrdal var stofnað 14. júlí 1906 að Norðurhjá- leigu í Álftaveri. Núver- andi kaupfélagsstjóri er Matthías Gíslason. Fyrsta stjóm: Guðmundur Þor- bjarnarson, bóndi, Hvoli, formaður, Loftur Jónsson, bóndi, Eyjarhólum, Magn- ús Finnbogason, bóndi, Reynisdal. Félagið gekk í Sambandið árið 1920. Núv. stjórn: Jón Helgason, al- þm., Seglbúðum, formaður, Lárus Siggeirsson, bóndi Kirkjubæjarklaustri, Guð- jón Guðjónsson, bóndi, Hlíð, Einar Þorsteinsson, ráðunautur, Sólheimahjá- leigu, séra Ingimar Ingi- marsson, oddviti, Vík, Sig- geir Björnsson, bóndi, Holti, Sigþór Sigurðsson, símaverkstjóri, Litla- Hvammi. f Vík rekur félagið mat- vörukjörbúð, vefnaðar- vöru- og þungavöruaf- greiðslu, auk þess nýjan söluskála, þar sem er ferðamannaverzlun ásamt olíu- og bensínsölu. í Vík rekur félagið einnig frysti- hús, trésmiðju, bifreiða- verkstæði, smurstöð, verzl- un með varahluti í bíla og búvélar, og auk þess hótel. Líka er sérstök vöraflutningamiðstöð hjá félaginu. Á Kirkjubæjar- klaustri rekur félagið síð- an verzlun og söluskála fyrir ferðamenn, ásamt bensínsölu. Heildarsala fé- lagsins ’75 var 548.097 þús. kr. Fastir starfsmenn eru 61, en félagsmenn 483. waSl... x \ ii. ff^nT" |P /iirwpE 1 1 1 Frá VíkíMýrdal; hið gamla verzlunarhús Kf. Skaftfellinga. 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.