Samvinnan - 01.02.1977, Síða 60

Samvinnan - 01.02.1977, Síða 60
KAUPFÉLAG ÁRNESINGA, Selfossi Oddur Sigurbergsson Frá Selfossi; verzlunarhús Kaupfélags Árnesinga. Kaupfélag Árnesinga, Selfossi var stofnað 1. nóvember 1930, að Sel- fossi. Núverandi kaupfé- lagsstjóri er Oddur Sigur- bergsson. Fyrsta stjórn: Ágúst Helgason, hreppstj., Birtingaholti, form., Gísli Jónsson, hreppstj., Stóru- Reykjum, Þorvaldur Ól- afsson, bóndi, Arnarbæli. Félagið gekk í Sambandið 1931. Núv. stjórn: Þórar- inn Sigurjónsson, alþm., Laugardælum, formaður, Sigurður Ingi Sigurðsson, skrifst.m., Selfossi, Helgi Jóhannsson, bóndi, Núp- um, Gísli Hjörleifsson, bóndi, Unnarholtskoti, Einar Gíslason, bóndi, Hæli. Félagið rekur stóra verzl- un í aðalbyggingu sinni á Selfossi, en þar í bæ rekur félagið einnig tvær litlar matvöruverzlanir, bygg- ingavöruverzlun, fiskbúð, bifreiða- og landbúnaðar- véladeild og pantanadeild, sem þjónar aðallega sveit- unum. Líka setti félagið á stofn vörumarkað, hinn fyrsta á vegum samvinnu- félaganna hérlendis, sem það opnaði í árslok 1973 og hefur rekið síðan. Á Selfossi rekur félagið einn- ig þvottahús, sem tekur þvotta fyrir einstaklinga, apótek, kjötvinnslu.brauð- gerð, bensínstöð og sæl- gætisbúð. Félagið rekur allmarga vöruflutninga- bíla og einnig bifreiðaaf- greiðslu. Smiðjur K.Á. á Selfossi eru veigamikill þáttur í starfsemi félags- ins, en það rekur einn umfangsmesta þjónustu- iðnað, sem fyrirfinnst hjá Sambandskaupfélögunum. Þar má nefna rekstur tré- smiðju, bifreiðaverkstæð- is, yfirbyggingaverkstæðis, réttingaverkstæðis, mótor- verkstæðis, jámsmiðju, renniverkstæðis, raf- magnsverkstæðis, rafvéla- og raflagnaverkstæðis, hjólbarðaviðgerðar og smurstöðvar. Auk þessarar starfsemi á Selfossi rekur félagið útibú á fimm stöð- um. Þau eru í Hveragerði, Laugarvatni, Þorlákshöfn, Eyrarbakka og Stokkseyri. Þá er félagið stór hluthafi í Meitlinum hf. í Þorláks- höfn, sem rekur þar hrað- frystihús og útgerð. Þrjú kaupfélög hafa sameinað rekstur trésmiðja sinna undir heitinu Samvinnu- trésmiðjumar Selfossi, Vík og Hvolsvelli. Hafa þær síðan framleitt húsgögn og innréttingar í stórum stíl. Heildarsaia Kaupfé- lags Árnesinga 1975 var 1.657.282 þús. kr. Fastir starfsmenn 234, en félags- menn 1593. KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA, Hafnarfirði Bogi Þórðarson Kaupfélag Hafnfirðinga, Hafnarfirði, var stofnað 11. október 1945 í Hafn- arfirði (upp úr útibúi KRON). Núverandi kaup- félagsstjóri er Bogi Þórð- arson. Fyrsta stjórn: Ól- afur Þ. Kristjánsson, kennari, formaður, Óskar Jónsson framkv.stj., Þórð- ur Þórðarson, verkstjóri, Guðjón Guðjónsson, skóla- stjóri, Guðjón Gunnars- son, framfærslufulltrúi. Félagið gekk í Sambandið 1946. Núv. stjórn: Hörður Zóphoníasson, skólastjóri, Hafnarf., formaður, Yngvi Rafn Baldvinsson, íþrótta- fulltr., Hafnarfirði, Gunn- ar Hilmarsson, fulltrúi, Hafnarf., Sigurður Sigur- jónsson, húsasmíðameist- ari, Hafnarfirði, Hörður Vilhjálmsson, framkv.stj., Garðabæ. í Hafnarfirði rekur fé- lagið kjörbúð, fatnaðar- deild og búsáhaldadeild. Þar í bænum rekur félag- ið einnig vörumarkað að Miðvangi 41 og bygg- ingavörudeild að Reykja- víkurvegi 64. í Garða- hreppi rekur félagið kjörbúð að Garðaflöt 16—18. Kaupfélag Hafn- firðinga er eina kaupfé- lagið sem hefur haft bygg- ingu fjölbýlishúss á verk- efnalista sínum þar sem það byggði Miðvang 41 í Hafnarfirði. Heildarsala félagsins 1975 var 453.524 þúsundi kr. fastir starfs- menn 34, en félagsmenn 1412. Úr verzlunarhúsi Hafnfirðinga í Garðabæ. KAUPFÉLAG KJALARNESÞINGS, Brúarlandi Jón SigurSsson Kaupfélag Kjalarnes- þings, Brúarlandi var stofnað 15. október 1950, að Fitjakoti. Núverandi kaupfélagsstjóri er Jón M. Sigurðsson. Fyrsta stjórn: Guðm. Tryggvason, bóndi, Kollafirði, form., Arnald- ur Þór, garðyrkjubóndi, Blómvangi, Haukur Hann- esson, búfræðingur, Hæk- ingsdal, Sveinn Guð- mundsson, garðyrkju- bóndi, Reykjum, Ingólfur Gíslason, bóndi, Fitjakoti. Félagið gekk í Sambandið 1951. Núv. stjórn: Haukur Níelsson, bóndi, Helgafelli, form., Hreinn Þorvaldsson, verkstj., Mosfellssv., Ósk- ar Hallgrímsson, rafvirki, Mosfellssveit, Hlíf Gunn- laugsdóttir, frú, Mosfells- sveit, Sigurður A. Magn- ússon, skólastj., Mosf.sveit. Meginverkefni félagsins er rekstur kjörbúðar í nýju verzlunarhúsi í Mos- fellssveit. Heildarsala fé- lagsins ’75 var 199.310 þús. kr. Fastir starfsmenn 11, en félagsmenn 128. Verzlunarhús Kaupfélags Kjalarnesþings að Brúarlandi 56
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.